Morgunblaðið - 14.10.2001, Síða 53

Morgunblaðið - 14.10.2001, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 53            LÁRÉTT 1. Berg á fæti. (6) 4. Skál! Í nauð má finna beint strik. (7) 8. Hjóm undur er eða bara grey. (9) 9. Himintungl sem finnst á götu er til að leið- beina. (10) 10. Dafna og verða hissa. (7) 11. Hestur víxlar ekki gangi, er sem gengur án þess að blanda hlaupalagi. (10) 12. Athöfn sem verður ekki bætt. (9) 13. Hæfður af eldi. (10) 14. Finna líka í lauk. (3) 15. Lítilsigldur með líkamsgalla. (5) 17. Baba Jaka notuð til að hræða kapítalista. (10) 19. Djöfla taug í báti. (6) 21. Hann átti námur í Afríku þó hann byggi í Miðausturlöndum. (7) 22. Hún bjargar putta. (11) 25. Báturinn sem við Íslendingar siglum á. (12) 27. Að skera frásögn. (4) 28. Hermafródísk orðkyn? (6) 29. Orð var ekki oft sett fram af varkárum. (6) 30. Á þessu máli er fullorðin grís kallaður ‘choi- ros’. (6) 31. Tröppur sem lágu til himna í frægum Bibl- íudraumi er planta. (11) LÓÐRÉTT 1. Snóta og Tómas kunna að meta meðlætið. (10) 2. Að mjalta í Transylvaníu. (10) 3. Frægt haf sem birtist í Biblíunni vegna þýð- ingarmistaka. Það heitir Reyrhafið á hebr- esku en var þýtt sem …. (10) 4. Frásögn af sjónarsviði hjá miðli. (13) 5. Læt kjarr og annan gróður í friði á þessum stað – enda lítið um gróður þarna. (10) 6. Hvernig lundin er inni við. (8) 7. Nja, víg hingað til hafa verið alltof mörg og tilgangslaus. (12) 9. Óvenjulegt virki t.d. til varnar indjánum. (8) 16. Það er sena að spila matarljóð. (8) 18. Að stela bara vöxtum. (7) 20. Séffi or (fornt: okkar). (7) 21. Veiki er veldur kaunum. (8) 23. Efa í sjón konu frægasta Korsíkubúans. (8) 24. Úrkomu kofi. (8) 25. Móðgun gerir þéttan. (6) 26. Lítill skjöldur sem gott er að bera tjöru á. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 18. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Kakkalakkar. 5. Fótlama. 7. Tilgangs- laus. 8. Lögráða. 9. Leppur. 10. Veganesti. 12. Skynvilla. 13. Þórðargleði. 15. Kárína. 16. Breið- stræti. 18. Dalsig. 21. Aðskotaill. 23. Bænahús. 24. Kvörn. 25. Dægurlag. 26. Landsfaðir. 27. Húslestur. LÓÐRÉTT: 1. Kaðlaprjón. 2. Krúnuraka. 3. Að- alber. 4. Klausa. 5. Fallstykki. 6. Meðhjálpari. 7. Telma. 11 Vinningshafi krossgátu 23. september Erla Ásmundsdóttir, Kringlumýri 10, 600 Ak- ureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Mýrin eftir Arnald Indriðason, frá Vöku-Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 7. október           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hver er þrællinn þinn? 2. Hvað heitir leikstjóri kvikmyndarinnar Litla Senegal? 3. Hvað er Siglfirðinga- félagið í Reykjavík og nágrenni gamalt? 4. Hvaða mynd er af mörg- um talin besta gaman- mynd sögunnar? 5. Hvað heitir nýjasta plata Kylie Minogue? 6. Í hvaða borg var nýlega haldin tískuvika? 7. Í hvaða íslensku mynd er leikarinn Keith Carradine að fara að leika? 8. Eftir hvern er leikritið Vatn lífsins? 9. Hvað heitir nýjasta tónverk Jakobs Frí- manns Magnússonar? 10. Hvað heitir umsjónar- maður þáttarins Sjálfstætt fólk? 11. Hver er jafnan talinn höfuðóvinur Batman? 12. Hverjir gáfu nýlega út plötuna Love is here? 13. Hvaða nýi sjónvarps- þáttur fjallar um um- hverfismál? 14. Hvaða leikari var í einkaviðtali við Morgun- blaðið á dögunum? 15. Hvaða sjónvarpsþætti stýrir þetta par? 1. Britney Spears. 2. Rachid Bouchareb. 3. Fjörutíu ára. 4. Some Like It Hot. 5. Fever. 6. París. 7. Fálkar. 8. Benóný Ægisson. 9. Made in Reykjavik. 10. Jón Ársæll Þórðarson. 11. Jókerinn eða The Joker. 12. Starsailor. 13. Spírall. 14. Jason Biggs, aðalleikari American Pie 2. 15. At (@) í Ríkissjónvarpinu. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.