Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 54
FÓLK LEIKARINN Edward Furlong náði þeim vafasama árangri á dögunum að vera handtekinn tvisvar sama sól- arhringinn. Handtökurnar áttu sér stað með fjögurra tíma millibili og voru fyrir það að keyra próflaus annars vegar og hins vegar fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Furlong virðist ekki hafa lært af reynslunni þegar hann slapp með áminningu eftir að hafa verið tekinn próflaus á rúntinum með eiginkonu sinni, Jolene Blalock. Hann skellti sér beint undir stýri aftur eftir að hafa fengið sér aðeins neðan í því og var svo handtekinn þegar hann varð valdur að minniháttar árekstri. Edward Furlong hefur verið þekktur fyrir margt annað en heil- brigt líferni. Hann var lagður inn á spítala vegna ofneyslu eiturlyfja fyrr á árinu. Hann var þó ekki fyrr út- skrifaður af spítalanum en hann fannst á salerni á flugvellinum í Los Angeles meðvitundarlaus vegna áframhaldandi ofneyslu. Enn stendur til að Furlong takist á við hlutverk sitt í þriðju myndinni um Tortímandann. Furlong Furlong hand- tekinn tvisvar Merinó ullarpeysur Persónuleg þjónusta Laugavegi 63, sími 551 4422                               ! "#!  ! $%    & '        ! &' (     ! ")*"+   '       ! ,-  ./$ ".%%! 000! !   1'   2     ((         1'   3            ((     4       5  6 7 ! 000! !8  Sergej Prokofjev: Klassíska sinfónían Wolfgang Amadeus Mozart: Sinfonia Concertante K. 297 Antonin Dvorak: Sinfónía nr. 8 Blástur Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einleikarar: Blásarakvintett Reykjavíkur Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR fimmtudaginn 18. október kl. 19:30 í Háskólabíói föstudaginn 19. október kl. 19:30 í Háskólabíói Grænáskriftaröð M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Það verður sannkölluð hátíðarstemmning í Háskólabíói á fimmtudag og föstudag því þá heldur Blásarakvintett Reykjavíkur upp á 20 ára starfsafmæli sitt. Og tónskáldin eru ekki af verri endanum: Prokofjev, Mozart og Dvorak. Góða skemmtun.              ! "#$% &          '(            ! "        #   $%&!     '  ( !  )*%! "       +!  *%,   )(   .  / ' . ' 0 1  ' , ,&22, *"+    ,(  "  -. ""# /  %012 #2 3"0  #  %"3"  '    , ( 425 "# " %     "    0  3  4  , ' , $,222, 6,     (  "  #!3 1  " 5" /        ' 6  !  6 !   6  57, ' , ,&22, ,    ,( ,7"  !8 8 '9 8 '+    : ;0<   "  ;=! >" :?! 5 + 5  ! - @   A7 , ' , ,&22, BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Frums. Lau 20. okt kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn. su. 21.okt. kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI lau 27. okt kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI su 28. okt. kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI lau 3. nóv kl. 14:00 UPPSELT su 4. nóv kl. 14:00 NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI fi 18. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI fö 19. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI lau 27. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI fö 2. nóv KL. 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 20. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nóv kl. 20 - UPPSELT Su. 11. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Frumsýning í dag kl. 17 - UPPSELT Ath. breyttan sýningartíma á frumsýningu!!! 2. sýn f i 18. okt kl. 20 - UPPSELT 3 sýn Fö 19.okt kl 20:00 - ÖRFÁ SÆTI 4. sýn Lau 27. okt kl. 20:00 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 13. okt kl. 20 - UPPSELT Fi 18. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 19. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 20/10 og 21/10 í Vestmannaeyjum Fi 25. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is                                                           ! "  #$     ! "# $"# #  #% #"#&   ! "#  #$ %&&'()) P G M A G I C S H O W á B R O A D W A Y G a l d r a r á Í s l a n d i S ý n i n g a r Sun. 14. okt. kl: 17:00 nokkur sæti laus Fim. 18. okt. kl: 20:00 nokkur sæti laus Miðasala í síma 533 1100 og á Broadway alla virka daga frá 11 - 19 Þið trúið því ekki sem þið sjáið og sjáði ekki það sem þið haldið. Þetta er fjölskyldusýning eins og þær gerast bestar. 54 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.