Morgunblaðið - 12.02.2005, Síða 54

Morgunblaðið - 12.02.2005, Síða 54
Plaid, Gus Gus-plötusnúðar, Exos, Knob Fidlen, Sk/um og Hea Rannik á Gauki á Stöng föstudaginn 4. mars kl. 22-06. Aðgangseyrir 1.000 krónur í forsölu og 1.500 við hurð. ÍSLENSKIR raftónlist- arunnendur eiga von á góðu því rafdúettinn Plaid er á leið til landins og spilar á Gauki á Stöng föstudaginn 4. mars. Félagarnir í Plaid, Ed Handley og Andy Turner, byrjuðu ferilinn sem The Black Dog og hafa kapparnir gefið út meira en 30 plötur og gert um 70 endur- hljóðblandanir. Auk þess að hafa unnið með stjörnum eins og Portishead, Red Snapper og Björk þá hefur Plaid verið eitt af aðalnúm- erum hinnar bresku, þekktu útgáfu, Warp, ásamt Boards of Canada og Aphex Twin. Tvíeykið byrjaði að gefa út á eigin útgáfu, Black Dog Productions árið 1989. Vegur þeirra óx hratt og þess má geta að árið 1994 komu Handley og Turner fram í Laugardalshöllinni ásamt Björk. Heilmikil dagskrá hefur verið sett saman í tilefni Íslands- heimsóknar Plaid og verður slegið upp raftónlistarveislu á Gauknum. M.a. kemur fram einn erlendur gestur til viðbótar, hljómsveitin Hea Rannik frá Eistlandi. Tónlist | Raftónlistarhetjur á leiðinni til landsins Plaid á Gauknum Rafdúettinn Plaid er til alls líklegur á Gauki á Stöng í næsta mánuði. 54 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ GRUFF Rhys, söngvari hinnar þekktu velsku hljómsveitar Su- per Furry Animals, hefur stað- fest komu sína á Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, sem haldin verður í Edinborg- arhúsinu á Ísafirði 26. mars. Skipuleggjandi og aðal- hvatamaður að hátíðinni, Örn Elías „Mugison“ Guðmundsson, hitti Rhys fyrir slysni á bar fyrir nokkru og uppúr því spilaði Mugison á útgáfutónleikum Sup- er Furry Animals í október. „Þetta er alveg frábær kall,“ segir Mugison, „hann gæti alveg verið Ísfirðingur. Ég sagði við hann að við vær- um með hljómsveit á Ísafirði, Unaðsdal, sem hefði verið stofn- uð í tilefni af myndinni O Broth- er, Where Art Thou? og spilaði „bluegrass“ tónlist. Mér fyndist hún með betri böndum landsins. Hann sagðist vilja nota þetta band. „Ég skal koma ef Unaðsdalur æfir lög númer 3, 5 og 9 á plötunni minni,“ sagði hann við mig,“ seg- ir Mugison. Söngvari Super Furry Animals á rokkhátíð alþýðunnar Unaðsdalur spilar undir Gruff Rhys er söngvari hinna velsku Super Furry Animals. CLOSER Frumsýnd 17. feb. Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Kl. 2 og 4. Tilboð 400 kr VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I  Óskarsverðlauna Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspen numynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i.16 ára. Frá fram leiða nda Tra ining day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir!    Yfir 30.000 mannsfir .  Ó.Ö.H. DV  11 Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 2 og 4. ÍSL TAL. LEONARDO DiCAPRIO Sýnd kl. 3, 5.45 og 8. ATH! VERÐ KR. 500 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma þrjár vikur á toppnum í USA! H.L. Mbl. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.    Ó.S.V. Mbl.   Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. 3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða 3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Æðisleg ævintýramynd! Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2 Vinsælasta myndin á Íslandi tilnefningar til skarsver launa .Æ.m. Besta mynd, besti leikstjri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar- Cate Blanchett og Alan Alda. CLOSER Frumsýnd 17. feb. CLOSER Frumsýnd 17. feb.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.