Morgunblaðið - 08.12.2007, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 08.12.2007, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 29 Hvalsnes | Haldið verður upp á 120 ára vígsluafmæli Hvals- neskirkju við hátíð- arguðsþjónustu næstkomandi sunnu- dag, klukkan 14. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, pré- dikar í kirkjunni og Björn Sveinn Björns- son sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kirkjan á Hvals- nesi er líklegast þekktust fyrir tvennt, annars vegar fegurð og hins vegar merkilega sögu og tengsl safnaðarins við sálmaskáldið Hallgrím Pétursson. Bygging kirkjunnar hófst sum- arið 1886 og lauk verkinu rúmu ári síðar. Það var Ketill Ketilsson, stórbóndi í Kotvogi, sem lét reisa kirkjuna. Hún var vígð á jóladag árið 1887. Kirkjan er af sumum kölluð Hallgrímskirkja þótt sálma- skáldið hafi aldrei stigið fæti sín- um þangað inn. Margt er í helgi- dómnum sem minnir á Hallgrím Pétursson. Þar má finna steininn sem Hallgrímur lagði á leiði Steinunnar dóttur sinnar sem hann missti barnunga. Á hann hjó hann með eigin hendi nafn Stein- unnar og dánarár. Fleira í kirkj- unni minnir á Hallgrím Péturs- son. Þannig er í kórvegg kirkjunnar höggmynd eftir Einar Jónsson af Hallgrími. Afmæli 120 ár eru liðin frá vígslu Hvalsneskirkju. 120 ára vígsluafmæli Morgunblaðið/Reynir Sveinsson Sparisjóðurinn styrkir félagasamtök sem vinna starf sem snýr að börnum og unglingum með geðraskanir. Allir landsmenn geta lagt þessu góða málefni lið en Sparisjóðurinn leggur fram 1.000 kr. fyrir hönd hvers viðskiptavinar sem vill láta gott af sér leiða með því að styrkja félag innan söfnunarinnar. Farðu inn á spar.is eða komdu við á næsta afgreiðslustað Sparisjóðsins og gefðu þinn styrk. F í t o n / S Í A Bókaðu strax og tryggðu þér lægsta verðið! www.heimsferdir.is Frá kr.18.990 Til Alicante á frábærum kjörum árið 2008 *) Flugsæti báðar leiðir með sköttum, fargjald A (27. ágúst eða 10. september). Takmarkað sætaframboð á þessu verði. Verð getur breyst án fyrirvara. báðar leiðir með sköttum* E N N E M M / S IA / N M 3 0 97 2 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 • www.heimsferdir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.