Morgunblaðið - 08.12.2007, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 08.12.2007, Qupperneq 30
daglegtlíf Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is J ólavættir íslensku þjóðsagnanna eru fjölmargir og einn kemur sérstaklega við sögu þegar föt eru annars vegar og þótti ógnvænlegur mjög en það var jólakötturinn. Fyrirsæturnar í tískuþætt- inum, Friðrik Óskar, 3 ára, Auður, 4 ára, Þorri Hrafn, 8 ára, og Sandra Rún, 9 ára, könnuðust þó ekki við kauða, en einhverja rámaði í að hafa séð hann á mjólk- urfernu og þar er hann lík- ast til best geymdur. Í þjóðsögum Jóns Árna- sonar segir að um jólin sé á ferð óvættur sem heiti jóla- köttur. Samkvæmt sögunni gerði hann engum þeim mein sem eignaðist ein- hverja nýja flík til þess að fara í á aðfangadagkvöld en hinir sem enga fengu ,,fóru allir í jólaköttinn“. Og hvað þýddi það eiginlega? Jóla- kötturinn tók matinn þeirra á aðfangadagskvöld sem venjulega var ögn betri en venjulega! Fólk óttaðist því skiljanlega að fara í jóla- köttinn því vildi enginn vera svangur á jólunum. En í dag vita flestir að þetta er bara þjóðsaga og það er í góðu lagi að vera í gömlu fötunum sínum á jól- unum en það er líka alltaf gaman að fá ný jólaföt ef börnin sem stækka svo skjótt eru vaxin upp úr þeim gömlu eða þá bara eina nýja flík. Úr nógu er að velja svo það er lítið að gera fyrir jólaköttinn sem senni- lega hefur í gamla daga borðað allan jólamatinn sem hann átti ekkert í og mátti ekkert fá og orðið feitur og pattaralegur Óvætturinn sá arna! Morgunblaðið/Golli  Gullfallegur Kjóll 3.995 kr., bolur 1.495 kr. og skór 3.495 kr. Adams Kids. Gæjalegt Peysa 3.990 kr., skyrta 2.790 kr. og buxur 3.990 kr. Du Pareil au Même. Skór 6.995 kr. Steinar Waage. Herralegt Jakki 3.290 kr., jakki kr. 2.990 kr. og skyrta 1.990 kr. Exit. Jólaleg Kápa 6.690 kr. og húfa 1.590 kr. Du Pareil au Même. Skór 7.990 kr. Steinar Waage. Sparilegt Skyrta 2.990 kr og buxur 3.790 kr. Stúlkur og stælgæjar. Vesti og bindi 3.900 kr. Debenhams. Skór, 3.995 kr. Kaupfélagið. Tjull og pífur Kjóll 3.990 kr. og bolur 990 kr. Exit. Skór, 2.995 kr. Kaupfélagið. Enginn í jóla- köttinn Silfurfínt Skokkur 3.990 kr. og bolur 2.290 kr. Debenhams. Skór, 4.900 kr. Steinar Waage. |laugardagur|8. 12. 2007| mbl.is  Fínn og flottur Buxur 4.400 kr., skyrta 2.800 kr., vesti, 3.400 kr. og húfa 1.800 kr. Pol- arn & Pyret. Skór 5.995 kr. Steinar Waage.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.