Morgunblaðið - 08.12.2007, Síða 72

Morgunblaðið - 08.12.2007, Síða 72
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 342. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Súlan strandaði  Tveir af þrettán skipverjum Súl- unnar EA 300 voru fluttir á sjúkra- hús eftir að skipið strandaði í inn- siglingunni við Grindavík í gærmorgun. Hvorugur slasaðist al- varlega. Vel gekk að losa skipið. » 4 Vatnið alltof heitt  Alltof algengt er að hönnuðir og byggingaverktakar virði ekki bygg- ingastaðal um að heitt vatn á heim- ilum verði ekki heitara en 65°C. Al- varleg slys hafa orðið vegna þessa, en á Íslandi er algengt að heitt vatn úr krönum sé 70-75°C. » 6 Reyndu að flýja  Þrír Litháar sem eru í farbanni vegna gruns um að þeir tilheyri þjófagengi, sem lét til sín taka með stórtækum hætti á höfuðborgar- svæðinu, reyndu í gærmorgun að flýja land. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Til skammar fyrir Bandaríkin Forystugreinar: Hörð lending? | Viðsnúningur í Malaví UMRÆÐAN» Umferðarslys og skipulagsmál Byggðakvóti til bjargar Hofsósi Árásir á Keflavíkurflugvöll Rétta þarf hlut almannaþjónustunnar Lesbók: Auður með rósavettlinga Viðbrögð Þóru við Ferðalokum Börn: Stúfur í spjalli Strandastelpur blogga um sveitina LESBÓK | BÖRN»   4 4 4 !4! "4 # 5' 6$(' / $,  7'    $$"&$' '/'$  4" 4 4!# 4 !4 "4!  . 8 2 ( 4#  4 4# 4 !4" 4! "4"! 4!# 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8$8=EA< A:=(8$8=EA< (FA(8$8=EA< (3>((A&$G=<A8> H<B<A(8?$H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 0 °C | Kaldast -8 °C NA 8-13 m/s nv- og sa-lands, annars hæg- ari. Skýjað að mestu austan til, léttskýjað f. vestan, víða dálítil él. » 10 Skemmtistaðurinn Black verður opn- aður í kvöld þar sem Litli ljóti andarung- inn var áður til húsa í Lækjargötunni. » 68 FÓLK » Black opn- aður í kvöld KVIKMYNDIR» Skólavörðustígurinn á Hollywoodplakati. » 69 Útúrdúr er ný búð á Njálsgötu sem legg- ur sérstaka áherslu á bókverk sem og umgjörð annarra listverka. » 60 FÓLK» Útúrdúr á Njálsgötu DÓMUR» Einhvers staðar einhvern tímann … aftur. » 61 TÓNLIST» Urður tekur sér pásu frá GusGus. » 60 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Fv. hr. Ísland endurheimtir ástina 2. Gordon Ramsay ælir ísl. hákarli 3. Fann skordýr í jólabjórnum 4. Þungt haldnir eftir árekstur HAFLIÐI Hall- grímsson hefur verið ráðinn stað- artónskáld Sin- fóníuhljómsveitar Íslands til næstu þriggja ára. „Þetta er mikill heiður og kemur heim og saman við það sem ég hafði hugsað mér að fara að gera meira af í framtíðinni; það er að skrifa stór verk fyrir hljóm- sveit,“ segir Hafliði sem tekur við af Atla Heimi Sveinssyni sem hefur gegnt hlutverki staðartónskálds síð- ustu þrjú ár. Hafliði mun semja verk sérstak- lega fyrir hljómsveitina og eldri verk hans verða flutt. Hann mun taka þátt í fræðslustarfi sveitarinnar og hljóm- sveitin mun leggja áherslu á að kynna verk hans. „Það er mikið atriði að við tónskáldin sköffum hljómsveitinni ný verk, sérstaklega þar sem hún flytur í nýtt hús bráðlega,“ segir Hafliði sem er búsettur í Edinborg. „Það skiptir ekki máli hvar tónskáld búa svo lengi sem þau skrifa góða tónlist.“ Valinn staðartón- skáld SÍ Hafliði Hallgrímsson Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is SCHÄFER-hundurinn Dýri var ásamt eiganda sínum, Þorsteini Hraundal, við fíkniefnaleit á bílastæði einnar verslunarmiðstöðvarinnar á höfuðborgarsvæðinu í gær, en þar sem mikið er um bíla á bílastæðum er öðru hverju gerð handahófskennd leit að fíkniefnum. Hundar eru notaðir við leitina sem er liður í þjálfun þeirra til fullgilds fíkniefnaleitarhunds. Slík handahófskennd leit er ekki til komin vegna þess að grunur leiki á að fólk leggi bílum sínum við verslunar- miðstöðvar í glæpsamlegum tilgangi, að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höf- uðborgarsvæðinu, en út úr þessum leitum hafi komið nokkur mál. „Ef hundurinn stoppar við einhvern bílinn vaknar hjá okkur ákveðinn grunur og við könnum þá málið nánar; hver á bílinn, hvort hann hefur komið við sögu hjá okkur og í framhaldinu koma kannski mál út úr því. Það er þó ekk- ert sem gerist á staðnum endilega,“ segir Jóhann Karl. Hann segir að ekki þurfi annað en að einhver hafi verið að reykja hass í plastflösku og skilið hana eftir í bíln- um til að hundurinn finni lyktina. „Við sjáum númerið á bílnum og getum svo athugað hann síðar í hefðbundnu eft- irliti.“ Jóhann Karl segir lyktnæmi hundanna alveg ótrúlegt en þó fari það eftir hundinum hversu lítið þurfi til að hann bendi á bílinn. Sífellt er verið að æfa og þjálfa fíkniefnaleitarhunda lögreglunnar til leitar. Þegar leitað er á bílastæðum er úr miklu að moða fyrir hundinn, margir bílar til að þefa af og fátt þykir honum skemmtilegra. Morgunblaðið/Júlíus Dýri þefar Þorsteinn Hraundal varðstjóri með lögregluhundinn Dýra við leit að fíkniefnum. Dýri þjálfaður til að finna minnstu lykt Nokkur mál hafa komið út úr handahófskenndri leit á bílastæðum Í HNOTSKURN »Dýri er ekki enn fullþjálfaðursem fíkniefnaleitarhundur, en leitin í gær var liður í þjálfun hans. »Við þjálfun fíkniefnahundsfær lögreglan heimild hjá m.a. fyrirtækjum til að leita á bílastæðum og í vöruskemmum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.