Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 7
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 175 væri fróðlegt að brjóta einn í sundur til að fá samanbuið við aðra bergbólstra, en það væru of hörmuleg spjöll á fagurri náttúrusmíð. Lögulegustu dropsteinarnir í Mögugilshelli hanga niður úr bólstr- um í innhellinum. Á nokkrum stöðum sér þess merki, að rnenn hafa brotið eða kvarnað lítið eitt nr veggjum og gólfi í hellinum. Allt hlýtur það að vera gert með verkfærum, því að öðru vísi verður ekki unnið á hinni hörðu bræðsluskán. Þetta eru vitaskuld spellvirki, sem ekki verður bót mælt, nema þau séu gerð í rannsóknarskyni og sýnishorn tekið þar sem minnst ber á. Sveinn Pálsson getur þess, að hann hafi 2. mynd.Langsnið af Mögugilshelli eftir línu AB á l.mynd. 1: berg; 2: lausagrjót; 3: sandur. 1----1: hæð lækjaraursins í gilinu fyrir utan; op: hellismunni. — Fig. 2. Section AB on jig. 1. 1, rock; 2, stones; 3, sand. I-Z, level of the hrook; op, mouth of the cave. 3. mynd. Þversnið af Mögugilshelli eftir línu CD á 1. mynd. Merki eins og á 2. mynd. 1., 2. og 3. mynd eru allar í sama mælikvarða. — Fig. 3. Seclion CD on fig. 1. Legend as on fig. 2; Itekur, hrook.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.