Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 10
176 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN myndin var tekin. — Fig. 5. The niouth of the cave. Ljósm.: Guðm. Kj. 2. sept. 1946. um. Þær stefna frá austri til vesturs, út eftir hinum mikla, nafnlausa dal milli Fljótshlíðar og Eyjafjalla. Þessi merki benda til, að Þórólfsfell hafi myndazt áður en jöklar síðasta jökulskeiðs náðu hámarki. Sennilega er það þó mun eldra, t. d. frá næstsíðasta jökulskeiði. Aftur á móti getur það ekki verið frá hinu fyrsta, því að þá var stefna segulsviðs jarðarinnar öfug við það, sem nú er, en í Þórólfsfelli er hún rétt.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.