Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 12
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7. mynd. í norðurenda Mögugilshellis. Bólstrar með dropsteinstotum. — Fig. 7. Northern end of the cave. Basalt pillows with small stalactites. Ljósm.: Gísli Gestsson. hraunár, sem þar rann undan hallanum. Mjög er algengt, að lárétt- ar skarir eftir hærra yfirborð hraunárinnar liggi líkt og bekkir með- fram hellisveggjunum. Þakið er tiltölulega þunnt og úr sprungnu hrauni, oft niður dottið á köffum. Vart kemur til mála, að það hafi nokkru sinni verið svo þétt, að gufuþrýstingur frá hraunánni

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.