Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 16
182 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Það er eftirtektarvert, að ekki skuli standa vatn í Mögugilshelli, þar sem botn hans er fulla 5 m. undir vatnsborði lækjarins. Það sýnir, að grunnvatnsflötur í berginu liggur enn lægra. Lækurinn hlýtur því að renna hátt yfir grunnvatnsfleti, enda sígur hann ört í aur á þessum kafla í gilinu og mun oftast enda nálægt gilkjaftin- um. Þetta haust, 1959, sem var úrkomusamt í mesta lagi, komst hann þó allmiklu lengra. Við síðustu komu mína í Mögugilshelli seytlaði örlítil vatnssytra niður klöppina neðst í vesturveg miðhellisins. Ætla má að hún sé leki úr læknum. Ekki myndaði liún neinn poll á gólfinu. En sand- urinn á gólfinu í innhellinum var mjög votur, og má vel vera, að þar standi stundum vatn, þó að ekki hafi ég haft spurn af því. HEIMILDARIT - REFERENCES 1) Hjelmqvist, Sven. 1932. Úber Lavastalaktúen aus einer Lavahöhle auf Siid- Island. Kungl. Fysiogr. Siillsk. i Lund Förhandl. bd. 2, nr. 2. 2) Jónsson, Ólafur. 1945. Ódáðahraun, II b. Akureyri. 3) Kjartansson, Guðmundur. 1949. Nýr hraunhellir í Heklu. Náttúrufr., 19: 139-142, 175-184. 4) Ólafsson, Eggert. 1772. Vice Lovmand Eggert Olafsens og Land-Pliysici Bjarni Povelsens Reise igiennem Island etc. Soröe. íslenzk þýðing eftir Steindór Steindórsson: Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, Reykjavík 1944. 3) Pálsson, Sveinn. Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791— 1797. Færð í íslenzkan búning af þeim Jóni Eyþórssyni, Pálma Hannessyni og Steindóri Steindórssyni. Reykjavík 1945. SUMMARY The cave MöjfUgilshellir in Fljótshlíð, South Iceland by Guðmundur Kjartansson Museum of Natural History, Reykjavík. For shape and dimensions of the cave, see figs. 1—3. It is an air-filled cavity in a vein-like inlrusion of basalt into clastic volcanic rocks. Both kinds of rock belong to the Pleistocene Móberg (Palagonite) Formation and were most probably formed by subglacial volcanic activity during the lliss glaciation. The rock surface in the cave bears everywhere a pattern produced by melt- ing, after tbe formation of the cavity (fig. 6). Near the northern end of the cave bulbous protrusions from walls and vault indicate pillowy structure of the basalt (fig. 7). The cave has been exposed by the erosion of a mountain torrent wliicli, has cut a gully into the basalt vein. The mouth of the cave is at present in danger of being buried under an increasing accumulation of alluvium in the mouth of the gully.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.