Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 28
194 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19. Papaver radicatum Rottb. Melasól. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 164, er sagt, að þessi tegund vaxi. til fjalla á Austurlandi. Síðan hefur Ingólfur Davíðsson fundið hana vaxandi í sand- brekkum við sjóinn við Kjappeyri í Fáskrúðsfirði (Ingólfur Davíðs- son, 1948, bls. 163) og á láglendi í Álftafirði og Hamarsfirði (Ingólf- ur Davíðsson, 1955, bls. 39). Melasólin vex á nokkrum stöðum í Norðfirði, víðast hvar á melum hátt til fjalla, en auk þess á einum stað niður undir sjó (ca. 30—40 m hæð) á lausum mel. Á Hánefs- staðaeyrum við Seyðisfjörð vex hún einnig á mel í ca. 30 m hæð yfir sjó. 20. Cardamine bellidifolia L., Jöklaklukka. í Flóru ísl., III. útg., 1948, er þessarar tegundar ekki getið frá Austurlandi og ég hef hvergi á prenti getað fundið nein merki þess, að hún vaxi þar. 8. ágúst 1956 fann ég þrjú eintök af henni á mel í ca. 650 m hæð yfir sjávarmál í fjallinu Lakahnaus fyrir botni Hellisfjarðar, plönturnar voru 2—4 cm á hæð, sú liæsta með tveimur hálfþrosk- uðum skálpum. Þetta mun því vera fyrsti fundarstaður þessarar tegundar á Aust- urlandi. 21. Potentilla Egedii Wormskj. Skeljamura. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 208, er þessi tegund sögð fundin á fimrn stöðum á Norðurlandi, í Kelduhverfi, á Akureyri, í Ólafs- firði, í Fljótum og á Grjótnesi. 28. júní 1956 fann ég hana á Grýtubakkaflæðum í Höfðahverfi við Eyjafjörð, þar sem hún óx á röku engi. 22. Alchemilla glomerulans Bus. Hnoðamaríustakkur. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 216, er sagt, að þessi tegund virð- ist vera frekar sjaldgæf á Austurlandi. 1952 finnst hún í Höskuldsstaðaselsfjalli í Breiðdal (Ingólfur Davíðsson, 1953 a, bls. 48) og 1953 í Loðmundarfirði (Ingólfur Davíðsson, 1954, bls. 32). Á ferðum mínum hef ég fundið hnoðamaríustakk á nokkrum stöðum í Norðfirði og sums staðar mjög stórvaxinn og þroskalegan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.