Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 39

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 205 2. mynd. Mosabólshamrar með hellinum Mosaból. — The cliffs Mosabóls- hamrar with the cave Mosaból. Ljósmynd: Haukur Tómasson. Landslag Hamrar og hellar. Framan við Flögu er brún Snæbýlisheiðar lág, varla meira en 60 m, og aflíðandi. En innan við Kálfá taka við fyrstu hamrarnir. Tungufljót rennur alveg upp að þeim fremst. Ekki veit ég, hvort þessir hamrar hafa nokkuð nafn eða hvort þar íinnist nokkrir hellar. Ég hef einungis ekið fram hjá þeim, en mér finnst þeir líkjast hömrunum lengra í norðri. Eftir korti að dæma liggja þeir milli 60 og 100 m hæðarlínanna. Lengd þeiiæa er 700 —800 m og eru þeir klofnir í tvennt af gljúfri. Strax norðan við Hemru er lítið hamranef svipað að hæð og hinir hamramir, en miklu styttra. Næst norðan við er hlíðin á kafla hamralaus. Er þar uppi yfir Stakkur, þríhyrningsmælistaður sá, sem á þessu svæði liggur. Fálka-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.