Samvinnan - 01.08.1973, Qupperneq 7

Samvinnan - 01.08.1973, Qupperneq 7
GOÐI fyrir yóöan mat $ KJÖTIDNAÐARSTÖD SAM3ANDSINS 11. G. Wells (1886-1946), hinn heimskunni enski rithöf- undur, fékk á efri árum heim- sókn af vini, sem ekki hafði boðað komu sína. Þetta var rétt uppúr hádeginu, og hinn aldurhnigni rithöfundur sat og dottaði í garðstóli fyrir ut- an húsið sitt, þegar hann varð gestsins var. Hann gaut til hans hornauga og rumdi: — Don‘t interrupt me. Can‘t you see I‘m dying? (Truflaðu mig ekki. Sérðu ekki, að ég er að deyja?) Vespasianus (9-79), róm- verskur keisari frá árinu 69, tók við stórskuldugu ríki og leitaðist þessvegna við að koma á ýtrustu sparsemi í opinberum rekstri. Hann reyndi líka að gera sér fjár- hagslegan mat úr öllum sköp- uðum hlutum og fékk orð á sig sem argasti maurapúki. Þegar hann skattlagði hland- ið úr almenningssalernum, sem hægt var að nota í sút- unariðnaðinum, ofbauð jafn- vel hans eigin syni, Titusi, sem mótmælti þessu fram- ferði. Vespasianus svaraði honum með því að skjóta peningi undir nefið á hon- um og segja: — Það er engin ólykt af peningum. Framá síðustu stundu varðveitti Vespasianus þurra kímnigáfu sína. Þegar hann lá banaleguna og fann dauð- ann nálgast, sagði hann. — Ég er hræddur um, að nú verði ég guð. Mae West (f. 1892), hin kunna leikkona þöglu kvik- myndanna og kabarettklúbb- anna, var á hátindi frægðar Hvers vegna Vegna þess að víð erum tíl þjónustu fyrir alla með prentun alls konar, frá nafnspjaldi til bóka og tímarita - Offsetprentun - Prentum einnig samfelld eyðublöð fyrir skýrsluvélar, bókhaldsvélar og ritvélar Prentun - Bókband - Pappírssala PRENTSM IÐJ AN EDDA HF. Lindargötu 9A — Reykjavík — Sími 26020 (4 línur) 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.