Samvinnan - 01.08.1973, Side 60

Samvinnan - 01.08.1973, Side 60
Grænmetisréttir eru bæSi lystugir og hollir, jafnt sem aðalréttur og hliðarréttur með kjöt- eða fisk- réttum, en gefa ekki of mikið af hitaeiningum. HEIMIUS& 3 , 3 ( Ingvarsdóttir Guðrún AsnimsH Kartöflusúpa 2- 3 blaðlaukar 3- 4 kartöflur 1 l vatn % tesk. dragon 2'á dl mjólk 4- 5 msk. rifinn ostur steinselja Hreinsið grænmetið, skerið blaðlauk í 1 cm sneiðar en kartöflur í þunnar sneiðar. Sjóðið grænmetið ásamt kryddi í 45 mín. þannig að kartöflurnar sjóði í mauk. Bætið mjólkinni saman við og sjóðið. Blandið osti og steinselju saman við áður en súpan er borin fram. Blaðlaukssúpa 4 blaðlaukar (púrrur) 2 laukar 2 msk. smjör 1 l soð eða vatn og 4 súputeningar 1 paprikuostur 2% dl rjómi 75 g skinka 50 g rifinn ostur Hreinsið blaölaukinn og skerið hann í 2 cm bita. Skerið lauk í þunn- ar sneiðar. Sjóðið grænmetið við vægan hita. Hellið soði saman við og látið sjóða. Jafnið súpuna með paprikuosti og rjóma og látið sjóða í 5 mínútur. Kryddið og blandið skinku í strimlum saman við. Stráið rifnum osti yfir um leið og súpan er borin fram. Kjúklingur m/lauk, tómötum og sveppum IVí g kjúklingur 50 g smjör salt og pipar % kg sveppir 200 g laukur % kg tómatar 2 dl soð af súputeningi 2 dl sýrður rjómi steinselja Hreinsið kjúklinginn og hlutið hann sundur. Brúnið á pönnu og rað- ið í pott. Setjið með í pottinn laukinn í stórum bitum, helminginn af tómötum smátt saxaðan og soðinn. Látið krauma við vægan hita í 30-45 mín. Skerið sveppina í fernt og brúnið í smjöri. Pærið lauk og kjúklinga upp úr pottinum. Hrærið sýrðum rjóma, e. t. v. meira soði, og 1 msk. steinselju saman við sósuna, sjóðið i 5 min. Setjið kjúklinga, lauk, sveppi og afgang af tómötum út í sósuna og gegn hitið. Berið snittubrauð og/eða soðin hrísgrjón með réttinum. Grænmetispanna 1 ds sveppir (meöal stór) 2 stk laukar 200 g soðnar kartöflur 150 g soðnar gulrœtur 2 msk. smjör Látið renna vel af sveppunum og sjóðið þá í smjöri í 10 mínútur. Afhýðið laukinn, saxið og setjið hann saman við sveppina. Skerið kartöflurnar og gulræturnar í teninga og brúnið. Blandið öllu saman í eldfast mót og hitið í ofni i 10 mín. 60

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.