Samvinnan - 01.08.1973, Síða 65

Samvinnan - 01.08.1973, Síða 65
Áður hörðum höndum - með atrix mjúkum höndum þakkað dugnaði liðsforingja minna. Keisarinn tók frammí fyr- ir honum: — Það eru mínir liðsfor- ingjar! Frangois-Marie Voltaire (1694-1778), franski heim- spekingurinn og rithöfund- urinn, var einn af helztu andans mönnum Evrópu á 18. öld. Þegar franska skáld- ið Jean-Jacques Rousseau samdi „Óð til ókomins tíma“ sagði Voltaire: — Ég er hræddur um, að þetta kvæði komist aldrei á áfangastað. Voltaire fór eitt sinn lof- samlegum orðum um sviss- neska náttúrufræðinginn Albrecht von Haller við einn af vinum sínum, sem lét þess getið, þegar hann heyrði lof- ið, að von Haller hefði við tiltekið tækifæri farið mjög niðrandi orðum urn Volt- aire. — Nújá, þá hefur okkur vafalaust báðum skjátlazt, sagði Voltaire stillilega. Voltaire var spurður álits á ákveðnum aðalsmanni, sem þá var nýlátinn. Hann svaraði: — Hann var heilsteyptur ættjarðarvinur, góður rit- höfundur, tryggur vinur, góður faðir og eiginmaður — að því tilskildu að hann sé raunverulega látinn. Þegar Voltaire kom til Englands árið 1727, voru Frakkar svo óvinsælir þar í landi, að þeim var óráðlegt að ferðast einir síns liðs á almannafæri. Eitt sinn þegar Voltaire var á gangi í Lund- únum, lieyrði hann æstan múginn hrópa: „Drepum hann! Drepum Fransmann- inn!“ Voltaire sneri sér hinn ró- legasti móti múgnum. - Hvað? Ætlið þið að drepa mig, vegna þess að ég er Frakki? En er það mér ekki nægileg refsing að vera ekki Englendingur? þér búið beturmeð IGNIS IGNIS Frystikista Hæö cm. Breidd cm. Dýpt cm Frystiafköst Verö kr. 145 lítr. 85,2 60 60 15,4 kg./ 24 klst. 21,165 190 litr. 85,2 83 60 20,9 kg./ 24 klst. 24,480 285 lítr. 91,2 98 64,5 37 kg. / 24 klst. 30,530 385 litr. 91;2 124 64,5 37 kg. / 24 klst. 36.160 470 lítr. 90 148 74 43 kg. / 24 klst. 46,295 570 litr. 90 174,5 74 51,5 kg./ 24 klst. 52,075 * . wm : ......................•:•••• • RAFTORG HR * RAFIÐJAN HR V/AUSTURVOLL- RVÍK • SlMt .26660 VESTURGÖTU11 • RV(K • SlMt19294 SÉRGREIN DKKAR ER SALA Á EFNI TIL PÍPULAGNA VATNSVIRKINN HF. ármúla 21 — síivii 86455 65

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.