Samvinnan - 01.08.1973, Side 66

Samvinnan - 01.08.1973, Side 66
SAM VINNAN TÍMARIT Samvinnan er víðlesnasta og fjölbreyttasta tímarit, sem út er gefið á íslenzku, kemur út á tveggja mánaða fresti og birtir að staðaldri sögur og Ijóð, greinar um bókmenntir, leiklist, kvik- myndir, myndlist, tónlist, trúmál, vísindi og tækni, félags- og efnahagsmál, sagnfræði, samvinnumál, alþjóðamál og ýmis fleiri efni, að viðbættum sérstökum greinaflokkum í hverju hefti. Á undanförnum sex árum, síðan formi Samvlnnunnar var breytt, hafa eftirtaldir greinaflokkar birzt í ritinu: íslenzk skólamál (6 greinar) 7. tbl. 1967 Friðun Þingvalla (8 greinar) 8.tbl. 1967 islenzkur sjávarútvegur (11 greinar) 9. tbl. 1967 island og umheimurinn (10 greinar) 1. tbl. 1968 fslenzk bókasöfn (13 greinar) 2. tbl. 1968 Samvinnuhreyfingin (9 greinar) 3. tbl. 1968 fslenzkur landbúnaður (8 greinar) 4. tbl. 1968 Áfengismál á íslandi (5 greinar) 5. tbl. 1968 ísland og Norðuilönd (5 greinar) 6. tbl. 1968 Sjúkrahúsmál á íslandi (6 greinar) 1. tbl. 1969 Háskólinn í þjóðfélagi framtíðarinnar (8 greinar) 2. tbl. 1969 Flokksræði á íslandi (5 greinar) 3. tbl. 1969 Konan og þjóðfélagið (7 greinar) 4. tbl. 1969 Sjónvarpið (7 greinar) 5. tbi. 1969 Þéttbýlisþróunin (8 greinar) 6. tbl. 1969 Unga fólkið og samtíminn (20 greinar) 1. tbl. 1970 Náttúruvernd og landsnytjar (11 greinar) 2. og 3. tbl. 1970 Líf og listir (11 greinar) 3. tbl. 1970 Byggingarlist og bæjarskipulag (10 grelnar) 4. tbl. 1970 Verkalýðshreyfing og kjarabarátta (10 greinar) 5. tbl. 1970 Iðnþróunin (11 greinar) 6. tbl. 1970 Nýir pennar (12 greinar) 1. tbl. 1971 ísland árið 2000 (hringborðsumræða) 2. tbl. 1971 Skólamál strjálbýlisins (9 greinar) 3. tbl. 1971 Tungan og tíminn (12 greinar) 4. tbl. 1971 Konan er maður (15 greinar) 5. tbl. 1971 Kirkjan og samtíminn (hringborðsumræða) 6. tbl. 1971 Barnið og samfélagið (14 greinar) 1. tbl. 1972 Gróður á íslandi fyrr og nú (11 greinar) 2. tbl. 1972 Samvinnuhreyfingin (hringborðsumræða) 3. tbl. 1972 Fangelsismálin (13 greinar) 4. tbl. 1972 Bókaútgáfan (14 greinar) 5. tbl. 1972 Þjóðarbókhlaðan (2 greinar) 6. tbl. 1972 ísland, NATO og Evrópa (14 greinar) 1. tbl. 1973 Vistfræði og umhverfisvernd (6 greinar) 2. tbl. 1973 Tamdi kailmaðurinn (7 greinar) 3. tbl. 1973 Afgreiðsla: Ármúla 3 Áskriftarsíminn er 38900 66

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.