Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 38
EIMREIÐIN JON steinar gunnlaugsson Höfum við gengið til góðs . . . ? Hér á Islandi er okkur boðið upp á fjórar mismunandi stjórn- málastefnur, sem að mestu fara saman við flokkaskipun í land- inu. Sjálfstæðisflokkurinn telur sig fylgjandi einstaklings- hyggju- Honum er í nöp við valdboð á hendur einstaklingun- um og vill stuðla að fjölbreytni þeirra og frjálsu frumkvæði. Framsóknarflokkurinn sýnist vera heldur reikull i rásinni í hugmyndafræðilegum efnum, en telur sig þó vera einhvers konar milliflokk með samvinnuhugsjónina efsta á blaði. Hinir sósíaldemokratísku flokkar, Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstri raanna, bjóða upp á hægfara sósialíska þróun eftir því, sem næst verður komizt, og telja sig bera fulla virðingu fyrir lýðræðislegum hefðum í þjóðskipulagi okkar. Að lokum er svo Alþýðuhandalagið, sem hefur viljað telja sig róttækara í sósíalismanum en liinir flokkarnir tveir, enda er ekki langt síðan núverandi forystumenn þar kölluðu sig komm- únista kinnroðalaust. Erfitt er að marka Frjálslynda flokkn- um hás, enn sem komið er, þvi að stofnun hans virðist helzt iiafa ráðizt af frekar tilviljunarkenndum aðstæðum. Sennilega her þó að skipa honum niður einhvers staðar milli Framsóknar- flokksins og sósíaldemokratisku flokkanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.