Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 43

Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 43
EIMREIÐIN umboð sitt beint til kjósenda, þannig að ljósl sé, fyrir hvaða svið sé verið að sækja viðkomandi stjórnvald til ábyrgðar. Þetta tekur einungis til opinberrar sýslu, en það verður að bæta lýðræðið á fleiri sviðum. Lýðræði framtíðarinnar verður ekki bundið við stjórnskipun ríkisins. heldur verða lýðræðis- leg sjónarmið að hafa áhrif á gjörvalla uppbyggingu þjóðfé- lagsins og stofnana þess, skóla, vinnustaða, félaga og beimila. Þessa lifshætti framtíðarinnar verður að kenna æskunni strax og hún hefur þroska lil og leiða hana til raunhæfra áhrifa og ábyrgðar í skólunum. Ekki er unnt i stuttri tímaritsgrein að gera þessum bug- myndum viðhlítandi skil. Meginatriðið er, að menn opni augu sín fyrir því, að ekki er alveg vist, að velferðarþjóðfélagið, sem við byggjum, sé á fullkomlega réttri braut. Það er full ástæða til að velta því fyrir sér. hvort þjóðfélagið framundan sé ein- hvers konar skrimsli, sem fengið hefur að þróast á handahófs- kenndan hátt, þar sem aukin efnaleg velferð hefur verið eina markmiðið, sem komizt hefnr að. Menn verða að staldra við i þessu glórulausa kappblaupi og' velta því fyrir sér, hvort við göngum í raun og veru fram götuna til góðs. Grunur minn er sá, að þar skorli allmikið á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.