Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 77
EIMREIÐIN — var ekki altæk kenning. Hún bi-ýtur ekki til mergjar allar Iiliðar mannlífsins. Á sumum tekur hún stuttlega og yfirborðs- lega. Marx afneilaði réttilega ósögulegum aðferðum þýzku heimspekinganna, sem reyndu að laga staðreyndir að fyrir- fram gerðum kenningum. Jafnafdráttarlaust hafnaði hann vél- rænni efnishyggju átjándu aldarinnar. Hún útskýrði að vísu ríkjandi ástand, en sást yfir hið lifandi samhengi sögulegrar þróunar. Flestir marxistar hafa gleymt fyrstu grein hans um Feuerbach:* „Hingað til hefur það verið aðalveikleiki allrar efnishyggju, að litið hefur verið á hlutinn, veruleikann og skyn- reynsluna einungis sem andlag, eða eitthvað, sem maður skoð- ar, en hins vegar ekki sem mannlegt skgnreynslustarf, virka starfsemi, i veru sjálfsins. Þella á einnig við um efnishyggju Feuerbachs“. Hvað snertir sögu trúarbragðanna hefði Marx auðvitað túlkað hana sem afsprengi félagslegrar þx-óunar. En það er ekki sama og lýsa trúarbrögðin ómerk. Og sannarlega gefur sagan tilefni til gagnstæðrar niðurstöðu. Hún krefst þess, að við lítum á trúarbrögðin sem félagslega nauðsyn. Aldrei hefur verið til siðmenning án samsvarandi trúarbragða. Rök- hyggja og efahj’ggja hafa ávallt verið merki um hnignun. Rétt er það, að hverl tímabil siðmenningar hefur lagt af mörkum ákveðin hugarverðmæti i sameiginlegan sjóð. Af þessu Jeiðir m. a., að maðurinn hefur tamið sér visst sjálf- stæði gagnvart ríkjandi trúarbrögðum. En þótt í ljós komi, að fyrirbæri eins og trúarbrögð eigi sér langan sögulegan aðdrag- anda, sannar það ekki, að þeim sé ofaukið. Öðru nær. Þessi niðurstaða gefur þeim vísindalega réttlætingu og sýnir, að þau eru nauðsynlegt „mannlegt skynreynslustarf“. Jafnframt gerir hún sérhvert það heimspekikerfi tortryggilegt, sem vísar trú á bug í þeirri þjóðfélagsskipan, sem það boðar. Eftir að sósíalismi hefur rikt í Rússlandi í 20 ár, er augljóst, að þjóð, sem enginn boðar nýja trú, snýr sér smátt og smátt að þeirri, sem hún hafði áður, og revndar hefur rússneska rétt- trúnaðarkirkjan* 1 fengið aukið svigrúm í landinu. Ekki þar fyrir, kommúnisminn liefur sinar trúarlegu hliðar. Til dæmis hefur Lenin verið tekinn i guðatölu (heilagur grafreitur, helgi- myndir, goðsagnir — öll grundvallaratriðin eru fyrir hendi). Hér er á ferðinni vísvituð tilraun til þess að fullnægja trúar- þörf fólks. Nazistarnir í Þýzkalandi gerðu enn augljósari til- '„Greinar um Feuerbach“ eru þýddar í Úrvalsritum Marx og Engels I, 325—328. Fyrsta greinin hefst á ívitnuðum orðum (bls. 325). Þý)5andi er Brynjólfur Bjarnason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.