Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1995, Síða 51

Búnaðarrit - 01.01.1995, Síða 51
kvæmdaþáttum ræktunarstarfsins. Eins og undanfarin ár hélt nefndin þrjá fundi á árinu en þeir eru m.a. tengdir því þegar framkvæma þarf val gripa af Upp- eldisstöðinni til nota á Nautastöðinni. A fyrsta fundi nefndarinnar á árinu þann 1. febrúar var gengið frá afkvæma- dómum nauta Nautastöðvarinnar sem fædd voru árið 1987. Samtals voru þetta 22 naut. Þrjú þau sem bestan dóm hlutu fengu nautsfeðradóm: Daði 87003 frá Daðastöðum í Reykjadal, Andvari 87014 frá Hríshóli í Eyjafjarðarsveit og Örn 87023 frá Efra-Asi í Hjaltadal. Auk þess þá fengu eftirtalin naut einnig dóm til frekari nota: Sómi 87001 frá Brúnastöðum, Hraungerðishreppi, Geirdal 87004 frá Ingunnarstöðum í Geiradal, Háleistur 87008 frá Baldursheimi í Mý- vatnssveit, Flekkur 87013 frá Stóru-Hildisey í Austur-Landeyjum, Vindur 87015 frá Hríshóli í Eyjafjarðarsveit, Hruni 87016 frá Skipholti í Hrunamannahreppi, Leistur 87027 frá Selalæk á Rangárvöllum, Halli 87030 frá Halllanda á Svalbarðsströnd og Bolti 87031 frá Hvanneyri í Andakílshreppi. Mikil notkun hefur verið á sæði úr þrem fyrsttöldu nautanna frá Nautastöðinni á árinu og einn- ig úr mörgum hinna sem fengu almennan notkunardóm. Besta nautið í árgangin- um var dæmt Andvari 87014 og veitti ég Sigurgeiri Hreinssyni fyrir hönd félags- búsins á Hríshóli viðurkenningu fyrir gripinn á aðalfundi FEN á vordögum. Nefndin fékk til umsagnar á fundi sínum í júní álit nefndar, sem starfað hafði á vegum BI, að fjalla um sæðingarstarfsemina í nautgriparækt en nefndin skilaði tvískiptu áliti. Nautgriparæktamefnd tók að mestu undir meginatriði í áliti meiri- hluta nefndarinnar. Því miður mun stjórn BÍ ekkert frekar hafa gert í þessum málum. Það skipulag sem nautgripasæðingarnar starfa eftir er sett upp fyrir nær fjórðungi aldar þegar Nautastöðin tók til starfa. Margt í umhverfi þessarar starf- semi hefur tekið miklum breytingum á þessum tíma. Þess vegna er endurskoðun á skipulagi þörf þó að þar eigi að sjálfsögðu ekki að flana að neinu. Eðlilegt er að slíkar breytingar hafi að meginmarki að gera starfið sem hagkvæmast og um leið virkast. Almenn notkun bænda á þessari starfsemi er grunnur að virku rækt- unarstarfi og um leið þáttur í að skapa hagstætt rekstrarumhverfi fyrir starfsem- ina. Framkvæmdin er hins vegar á höndum búnaðarsambandanna og mjög breytilegt hvernig að henni er staðið eins og eðlilegt er vegna breytilegra aðstæð- na. A sumum svæðum hefur samt vantað á hvatningu til þátttöku og að líta á þetta starf sem hluta af framkvæmd ræktunarstarfsins. Kynbótamat. Reynsla er nú komin á hið breytta kynbótamat í nautgriparækt- inni sem tekið var upp árið 1993. Þar var byggt á vinnu Agústar Sigurðssonar en hann vann að ýmsum þáttum við framkvæmd þess árið 1993 og á árinu 1994 vann hann tvisvar að vinnslu á matinu, fyrst í byrjun árs og í síðara skiptið í ágúst. Þegar má fullyrða að þessi breyting hefur orðið mikið heillaspor. Með því höfum við fengið stórauknar upplýsingar um eðliseiginleika gripa í stofninum. Aukin áhersla er nú lögð á próteinmagn mjólkur í stað mjólkurmagns áður en þetta er meiri breyting en mörgum kann að virðast í fljótu bragði. Mesta breyt- 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.