Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 66

Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 66
66 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 Barbarians at the Gate; The Fall of NJR Nabisco, 1990, eftir blaðamennina Bryan Burrough og John Helyar er spennusaga sem segir frá átökum um eignarhaldið á stórfyrirtækinu Nabisco. Sumir segja bókina afhjúpa gildi viðskiptalífsins í ofurþenslu 9. áratugarins þegar ofurupphæðirnar fóru að sjást: að borga ekki í reiðufé, segja ekki sannleikann og fara ekki eftir reglunum. Þegar Clayton Christensen gaf út The Innovator’s Dilemma árið 1997 hitti hann á vanda sem mörg fyrirtæki glíma við: hvernig á að haga seglum á markaði þar sem ódýrari og einfaldari nýjungar eru stöðugt að storka eldri afurðum og viðskiptaháttum og um leið að gera stjórnendum lífið leitt. Built to Last; Lasting Success of Visionary Companie, 1994, gerði Jim Collins heims- frægan í viðskiptaheiminum. En það er bókin sem byggði á henni, Good to Great; Why Some Companies Make the Leap... and Others Don’t, 2001, sem FT setur á listann yfir bestu bækur allra tíma. Bækur Collins byggja á nákvæmri úttekt á ákveðnum fyrir- tækjum – og það er ekki síst tengslin við raunveruleikann sem gera Collins að helsta átrúnaðargoði viðskiptalífsins þessi árin. Eins og listinn hér að ofan er listi ársins spurning um hvort appelsínur eða epli séu betri – ólíkar bækur um ólík efni og eftir ólíka menn en allar framúrskarandi áhuga- verðar á sínu sviði. Verðlaunabókin í fyrra var China Shakes the World eftir James Kynge sem trúir ekki á að Kína stefni heiminum í hættu. „The World is Flat var bók ársins 2005 en þar fjallar hagfræðingurinn Thomas Friedman um hnattvæðingu. Fáar bækur undanfarin ár hafa skapað jafnmikla umræðu og þessi bók. Bækur ársins 2007 Bækurnar sex um stjórnun, sem tilnefndar eru til verðlauna sem bók ársins, voru eftir- farandi. Verðlaunabókin verður tilkynnt í lok október. The Age of Turbulence er sjálfsævisaga klar- inettuleikarans Alan Greenspans sem varð seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Blæbrigði í rödd hans gátu komið fjármálamörkuðum heimsins á fleygiferð og hér sálgreinir hann Tom Glocer, forstjóri Reuters, segir um Clayton Christensen, The Innovat- or’s Dilemma. „Bókin hafði djúp áhrif á hugmyndir mínar um nýjungar.“ Sir Stelios Haji-Ioannou, stofnandi Easyjet, segir um Steven D. Levitt og Stephen J. Dubner, Freakonomics. „Ég hafði gaman af henni því hún gefur mjög frábrugðna mynd af því af hverju fólk hegðar sér eins og það gerir... fremur hag- fræði en stjórnun.“ Jeff Immelt, forstjóri General Electric, segir um Bryan Burrough og John Hel- yar, Barbarians at the Gate. „Besta nýlega bókin: Lowell Bryan og Claudia Joyce, Mobilizing Minds: Creating Wealth From Talent in the 21st Century Organization.“ Andrew Liveris forstjóri Dow Chemic- als, segir um Larry Bossidy og Ram Charan, Execution: The Discipline of Getting Things Done. „Þessi bók fjallar um grundallaratriði í rekstri sem oft er horft fram hjá: stefnu- mótun skiptir engu nema hún sé fram- kvæmd skjótt og skynsamlega... Þessi bók ætti að vera skyldulesning fyrir alla sem sinna stjórnun.“ Nandan Nilekani, aðstoðarstjórnar- formaður Infosys, segir um Kenichi Ohmae, The Mind of the Strategist. „Ég las bókina snemma á ferli mínum og hún veitti mér góð andleg verkfæri til að móta stefnu og á þeim hef ég síðan getað byggt.“ Sam Palmisano, forstjóri IBM, segir um Thomas Watson, A Business and Its Beliefs. „Ég verð að viðurkenna að ég les ekki mikið af bókum um viðskipti. Ég er áhugamaður um sögu og finnst þjóðfélagshræringar og áhrif þeirra á menningu mjög áhugaverðar. En þetta er sú viðskiptabók sem hefur alltaf haft áhrif á mig... Watson var einn af stór- brotnustu forstjórum 20. aldar og forveri minn hjá IBM. Það fór ekki mikið fyrir Watson, hann lét verkin tala...“ Jonathan Schwartz, forstjóri Sun Microsystems, segir um Jill Jonnes, Empires of Light. „Tölvuiðnaðurinn er að komast á það stig að það eru ekki tæknileg atriði heldur menningarleg sem skapa manni tækifæri. Bókin er um þróun rafiðnaðarins, menn og málefni hans, sem er áhugaverð hliðstæða tölvuiðnaðarins.“ Þeir sem lesa Jim Collins Fred Kindle, forstjóri ABB, um Jim Collins, Good to Great. „Nær þeim sjaldgæfa árangri að veita bæði gagnlegar og viturlegar leiðbeiningar um stefnumótun í viðskiptum og vera heillandi bók... nauðsynleg lesning fyrir alla sem bera ábyrgð á rekstri fyrirtækja. Í Halo Effect rífur Philip Rosenzveit niður kenningar Collins. „Gildi þessara bóka felst í þeirri samkeppni sem þeir hvetja til milli hugmynda og aðgerða – ein- mitt það sem gerir lífið áhugavert. Ef það væri til einhver algildur sannleikur væri búið að skrifa bókina um hann fyrir löngu og við hefðum öll lesið hana!“ Gerard Kleisterlee, forstjóri Philips, um Good to Great. „Collins styðst við traustar rannsóknir þegar hann velur ellefu sigurvegara í bandarískum iðnaði. Mér finnst spennandi hvernig bókin sýnir að fyrirtæki með rétta fólkið, réttu menninguna og réttu aðgerðirnar geta náð lengra en nokkurn órar fyrir.“ Mark Otty, stjórnarformaður Ernst & Young UK, segir um Good to Great. „Hér er einföld og þýðingarmikil kenn- ing sem ég hef séð virka í raun. Áherslan á stjórnun sem ryður breytingum braut höfðar til mín.“ Þessi bók er líka kjörbók Meg Whitman forstjóra eBay. B Æ K U R U M S T J Ó R N U N HVAÐ LESA FORSTJÓRARNIR?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.