Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 15
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 15 BESTA RÁÐIÐ SEM ÞÚ HEFUR FENGIÐ Sigurður Helgason, fráfarandi forstjóri FL-Group. Stjórnað án leyndarmála „Ég fann best þegar ég var í háskólanámi, fyrst á Íslandi og síðar í Bandaríkjunum, hvað fólk hér heima og vestra er gjör ólíkt. Samanburðurinn er eins og svart og hvítt. Íslendingar eru frekar lokaðir en Bandaríkjamenn opnir. Konan mín, Peggy Helgason, sem er bandarísk, ráðlagði mér að vera opinn í mannlegum samskiptum; slíkt væri lykillinn að góðum árangri í viðskiptum og stjórnun. Að það borgaði sig að leggja sig fram um að kynnast því fólki sem maður ætti samskipti við. Þessi ráð hafa dugað mér vel. Áður, þegar Flugleiðir voru minna fyrir- tæki, þekkti ég meginþorra starfsmanna með nafni og jafnvel ein- hver deili á þeim. Íslendingar kunna alltaf að meta slíkt, saman- ber þann mikla ættfræðiáhuga sem lifir með þjóðinni. Ég hef líka kostað kapps að kalla sem flesta til við stjórnun fyrirtækisins, vera ekki með nein leyndarmál og að fólk geti alltaf talað við mig um þau mál sem eru í brennidepli. Dyrnar á skrifstofunni minni standa opnar, sem samstarfsfólk mitt kann vel að meta.“ „Ráðlagði mér að vera opinn í mannlegum samskiptum.“ SIGURÐUR HELGASON GÓÐRA MANNA RÁÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.