Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 26
FORSÍÐUGREIN 26 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 Hör›ur Sigurgestsson, forstjóri Eimskips á árunum 1979 til 2000, var rá›agó›ur a› mati þeirra sem unnu me› honum hjá Eimskipafélaginu. Erlendur Hjaltason segir þetta um félagi› undir stjórn Har›ar: „Á níunda og tíunda áratugnum var Eimskip einhver besti vi›skiptaháskólinn hér á landi.“ Erlendur Hjaltason hóf störf hjá félaginu 1984. Hann var lengi fram- kvæmdastjóri utanlandssvi›s og sí›ast sem for- stjóri um hrí› eftir a› n‡ir eigendur komu a› félag- inu í september 2003. Erlendur er í dag forstjóri Mei›s hf., fjárfestingafélags Bakkavararbræ›ra. Nafnarnir Þór›ur Sverrisson og Þór›ur Magnússon voru lengi í for- ystu hjá Eimskip. Sá fyrrnefndi st‡r›i flutningasvi›i frá 1986, uns hann var› forstjóri N‡herja ári› 2001. Þór›ur Magnússon kom til starfa 1980 og var framkvæmdastjóri fjármálasvi›s næstu tuttugu árin. Frá 2000 hefur Þór›ur starfa› a› ‡msum fjárfestingaverkefnum, nú sí›ast sem eigandi Eyris, fjárfestingafélags. Olíufélagi›, Línuhönnun og Háskólinn í Reykjavík Marga a›ra má nefna. Þorkell Sigurlaugsson starfa›i lengi hjá Eim- skip og st‡r›i sí›ast þróunarsvi›i. Hann er í dag framkvæmdastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík og hefur þar st‡rt a› undanförnu vinnu vi› samruna HR og THÍ og sta›arvali sameina›s háskóla. Bur›arás, fjárfestingafélag Eimskipafélagsins, var lengst af sérstakt dótturfélag Eimskips. Núna er þa› sérstakt fjárfestingarfélag sem á í mörgum fyrir- tækjum og er me›al annars stærsti hluthafinn í Eimskip ehf. Nú sem fyrr er Fri›rik Jóhannsson stjórnandi Bur›aráss. Hjörleifur Jakobsson kemur úr rö›um Eimskipafélagsins, starfa›i þar 1984 til 1999, sí›ast sem framkvæmdastjóri rekstrar- og innanlandssvi›s. Hann st‡r›i Hampi›junni í rúm tvö ár og var› forstjóri Olíufélagsins í byrjun árs 2002. Gu›mundur Þorbjörnsson, kunnur knattspyrnuma›ur frá fyrri árum, hóf störf hjá Eimskip 1993 og gegndi þar ‡msum störfum, st‡r›i flutningasvi›i og sí›ast sölu- og marka›ssvi›i. Í dag er hann framkvæmdastjóri verkfræ›istofunnar Línuhönnunar hf. Sá eini úr hópi framkvæmdastjóra Eimskipafélagsins úr tí› Har›ar sem enn starfar hjá félaginu, sem deila má um hvort sé sama félagi› eftir þær miklu breytingar sem þar hafa or›i›, er Höskuldur H. Ólafsson, nú a›sto›arforstjóri Eimskips ehf. Lei›andi fyrirtæki Vi›mælendur bla›sins segja fjölmargar sk‡ringar á því hvers vegna gamlir Eimskipsmenn séu svo áberandi ví›a í vi›skiptalífinu í dag. Fyrst sé til nefna a› vi› forstjóraskipti í félaginu – og í a›draganda þeirra – hafi margir haft vistaskipti og tali› þau tímabær. Breytingar á eignarhaldi félagsins hafi sömulei›is skapa› umrót, n‡ir eigendur hafi vilja› sína menn í stjórnunarstö›ur og þá hafi þeir sem fyrir voru þurft a› víkja. Hitt sé aftur anna› mál a› Eimskip hafi alla tí› veri› stórt og öflugt fyrirtæki me› starfsemi ví›a um lönd og veri› lei›andi á mörgum svi›um, til a› mynda í alþjó›legum stjórnunarháttum í atvinnurekstri hér á landi. Fyrir viki› hafi fólk frá Eimskip veri› eftirsótt til starfa ann- ars sta›ar, sakir reynslu, menntunar og margra fleiri þátta. Hör›ur Sigurgeirsson, forstjóri Eimskips, me› framkvæmdastjórum félagsins í desember 1998. Frá vinstri: Þorkell Sigurlaugsson, frkvstj. þróunarsvi›s, Þór›ur Magnússon, frkvstj. fjármálasvi›s, Friðrik Jóhannsson, framkvæmdastjóri Burðaráss, Hör›ur, Þór›ur Sverrisson, frkvstj. flutningasvi›s, Hjörleifur Jakobsson, frkvstj. innanlandssvi›s og Erlendur Hjaltason, frkvstj. utanlandssvi›s. „Vi›skiptaháskóli undir stjórn Har›ar“ Hör›ur Sigurgestsson, fyrrum forstjóri Eimskips, þótti rá›agó›ur stjórn- andi. Flestir af nánustu samstarfsmönnum hans eru núna í forystu í ö›rum fyrirtækjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.