Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 57
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 57 „Við stefnum markvisst að því að breyta þessu og höfum gert það á undanförnum árum. Ímynd Pepsi er nú allt önnur en hún var fyrir þremur árum og í viðhorfskönn- unum kemur fram að yngri aldurshópar hallast í auknum mæli að Pepsi. Í sumum aldurshópum vilja jafnvel fleiri Pepsi en Coke. Í Appelsíninu njótum við þess oft að þegar beðið er um appelsín er sagt að „bara“ sé til Fanta. En þetta er langtímamarkmið. Allar framleiðsluvörur okkar eru fyrsta flokks og því markmiði verður aldrei fórnað. Gæði eru í öndvegi hjá fyrirtækinu og allt sem við gerum þarf að standast gæði og á það jafnt við um vörur okkar, þjónustu, símsvörun, aksturslag á merktum bílum, útskrift reikninga og innheimtu. Allt sem gert er þarf að vera fyrsta flokks og rétt gert frá upphafi til enda. Til að lifa þarf fyrirtækið að vaxa hraðar en samkeppnisaðilar. Þannig höfum við t.d. aukið markaðshlutdeild Tuborg um 27% milli ára. Stefnt er að því að 10% af framlegð fyrirtækisins komi frá nýjum vörum, þ.e. innri vexti. Auknum vaxtarhraða náum við m.a. með framsæknum vinnubrögðum og vöruþróun. Við leitum hagkvæmustu leiða í innkaupum, framleiðslu og fjárfestingum og sýnum heiðarleika í hvívetna, gætum m.a. trúnaðar í meðhöndlun upplýsinga, höfum hugrekki til þess að taka á van- damálum áður en þau verða of stór og eins er nauðsynlegt að viðurkenna mistök.“ Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, útskrifaðist sem viðskipta- fræðingur frá Háskóla Íslands 1992. Næstu ár var hann í ýmsum störfum, rak m.a. kvik- myndahúsið Regnbogann, var markaðsstjóri hjá Almenna bókafélaginu og aðstoðar- forstjóri hjá Lýsi en fór þá til framhalds- náms í Rotterdam School of Management í Hollandi og tók þar MBA-gráðu árið 2002. Sem hluta af náminu tók hann eina önn á Indlandi, en áhugi Andra beindist þá mjög að viðskiptum við Asíu. Þaðan lá leiðin til G O S D R Y K K J A M A R K A Ð U R I N N SKIPTA UM FORSTJÓRAERKIFJENDUR Árni Stefánsson, nýr forstjóri Vífilfells.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.