Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 21
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 21 GÓÐRA MANNA RÁÐ Útsjónarsemi og alltaf vakandi „Ég er svo heppin að hafa alltaf haft ánægju af vinnunni, sem í mörg ár hefur verið mitt helsta áhugamál. Hef líka áhuga á mannlegum samskiptum, þannig að kaupmannsstarfið hentar mér vel. Ég hef heiðarleika að leiðarljósi og kem fram við annað fólk eins og ég vil að komið sé fram gagnvart sjálfri mér. Ber mikla virðingu fyrir mínu samstarfsfólki og vinum og legg mikið upp úr því að gott andrúms- loft sé á vinnustað svo að orkan fari á réttan stað. Til að ná árangri í rekstri þarf góða heildaryfirsýn, útsjónarsemi og vera alltaf vakandi hvort sem það er yfir nýjum hugmyndum, tækifærum og svo framvegis. Maður þarf að vera með hugann stans- laust við vinnuna því góðar hugmyndir spretta upp á ótrúlegustu stundum. Faðir minn, sem hefur rekið eigið fyrirtæki í yfir 45 ár, ráðlagði mér snemma að fara ekki út í við- skipti með öðrum, nema auðvitað maka. Sagði að annað endaði oftast illa. Þessu er ég sammála, hvað varðar vinnusam- band, öðru máli gegnir í stærri fyrirtækjum þegar einungis er um eignaraðild að ræða. Hjón geta átt skemmtilegt vinnusamband ef vinnusvið er augljóslega afmarkað. Þá er gaman að vinna í sama liðinu en vera í ólíku hlutverki, svo að ekkert skarist. Danskur viðskiptavinur minn sagði eitt sinn við mig að viðskipti ættu alltaf að byggjast á að kaupa ódýrt inn, leggja vel á en selja vöruna líka ódýrt út úr búð! Ég er mjög sammála þessu.“ „Ráðlagði mér snemma að fara ekki út í viðskipti með öðrum.“ Svava Johansen, kaupmaður í Sautján. SVAVA JOHANSEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.