Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 19
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 19 GÓÐRA MANNA RÁÐ Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums. Fiskaðu í sama sjónum Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík. PÉTUR HAFSTEINN PÁLSSON „Skyndiákvarðanir eru sjaldnast heppilegar.“ „Farðu hægt yfir, bæði til sjós og lands. Fiskaðu í sama sjónum. Haltu þig á þeim miðum sem þú hefur mest verið á og ekki breyta um kúrs í skyndingu. Gerðu hlutina ekki nema að yfirveguðu ráði. Skyndiákvarðanir eru sjaldnast heppi- legar. Þetta eru þau heilræði sem ég hef reynt að fylgja í mínum rekstri, nokkuð sem ég lærði af föður mínum Páli H. Pálssyni, stofnanda Vísis hf., og mörgu öðru eldra fólki raunar einnig. Reyndar held ég að við systkinin séum öll á þessari sömu línu en saman komum við að rekstri Vísis hf. Í mínum huga er það ótvíræður kostur þegar fólk hefur svipaða sýn á hlutina og allir ná að ganga í takt. Sjálfur er ég, þó ég stýri fyrirtækinu, sjaldnast í þeirri stöðu að gefa starfsfólki mínu nokkur ráð, en ég hef reynt að leiða krökkunum mínum þetta fyrir sjónir sem hafa fylgt þessum ráðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.