Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 77
FARSÍMAR F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 77 T ölvudreifing hf. er dreifing- araðili fyrir Samsung á Íslandi og hefur verið það undanfarin þrjú ár. Á þeim tíma hefur markaðshlutdeild Sam- sung á Íslandi vaxið talsvert mikið, við áætlum að í dag séum við með um 15% hlutdeild,“ segir Viggó Viggósson, framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu. „Í heiminum er Samsung í öðru sæti og við stefnum að því að trygg ja Samsung sömu stöðu hér á landi. Það sem Samsung hefur gert með góðum árangri er að líta á síma sem persónulegt tæki fyrir eig- endur sína. Eiginleikar aðrir en þeir að geta hringt og talað, s.s. útlit og notendaviðmót, skipta miklu máli í vörustefnu Samsung. Samsung hefur nokkra sérstöðu meðal farsíma. Þeir hafa mikið verið í svokölluðum samloku- símum og nú eru þeir komnir í svo- kallaða „slide-up“ síma. Í báðum tilfellum miðar hönnun að því að minnka símann þegar hann er ekki í notkun en gera hann stóran þegar verið er að tala í hann. Einstök hönnun Samsung símanna gerir það að verkum að þeir skera sig úr og þekkjast af löngu færi. Allt sem lítur að notkun þeirra er með eðli- legum hætti, takkar eru í eðlilegri röð, valmyndakerfi hannað með notendagildið í huga og símarnir því mjög einfaldir í notkun. Samsung farsímar eru hluti af ímynd fólks.“ Há markaðshlutdeild í efri hluta markaðarins Viggó minntist á að sennilega sé Samsung með einna hæstu markaðshlutdeildina í símum í efri kantinum, símum sem kosta 35.000 krónur eða meira. „Þeir hafa allt sem þarf, verulega góða skjái, gott hljóð og góðar rafhlöður. Sá sími, sem trónir hæst á þeim vett- vangi, er Samsung D500. Hann var m.a. valinn besti farsími í heimi á stærstu farsímaráðstefnu heims (3GSM World Congress) sem haldin er ár hvert í Cannes í Frakklandi. Það er viðurkenning sem farsí- maframleiðendur sækjast veru- lega eftir. Nýjungar í Samsungfar símum eru þær helstar að hafa öflugar myndavélar, vera með mikið innra minni og mikil tóngæði. Þeir innihalda nokkuð sem kal- lað er „voice clarity“ þar sem síminn bregst við umhverfis- áhrifum, eyðir út óæskilegum hljóðum og eykur styrk notand- ans og móttakandans þegar trufl- anir eru miklar. Þetta nýtist t.d. mjög vel þegar sími er notaður sem há tal ara- eða fundarsími.“ Þráðlaus samskipti „Ýmsar nýjungar hafa verið að koma á markaðinn, svo sem MP3 spilarar, myndavélarnar eru að verða betri og sömuleiðis mynd- böndin. Framleiðendur eru að ná góðum tökum á blátannartækninni og þykir nú orðinn sjálfsagt að GSM-símar séu með slíkum búnaði. Hraðvirkari örgjörvar og meira minni hefur aukið svigrúm til þess að keyra t.d. flottari Java-leiki. Tölvudreifing er heildverslun og dreifingaraðili, selur ekkert til notenda. „Fyrirtækið er búið að starfa síðan 1994 og er dreifingar- aðili fyrir mörg sterk vörumerki svo sem Microsoft, Samsung, Creative Labs og fleiri. Þrátt fyrir að vera ekki mjög þekkt fyrirtæki, var velta þess rúmar 1.300 milljónir á síðasta ári og hér starfa 25 starfsmenn,“ segir Viggó. „Í heiminum er Samsung í öðru sæti og við stefnum að því að tryggja Samsung sömu stöðu hér á landi,“ segir Viggó Viggósson, framkvæmdastjóri hjá Tölvudreifingu hf. Samsung D500 var valinn besti farsími í heimi á stærstu alþjóðlegu far- símaráðstefnu heims (3GSM World Congress) sem haldin er ár hvert í Cannes í Frakklandi. TÖLVUDREIFING HF.: Útlit og eiginleikar Samsung
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.