Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Æskumyndin Æskumyndin er af Róberti Hlöðverssyni, tæknistjóra hjá Frumherja. Róbert skorar á vin sinn og frænda, Úlfar Antonsson, forstöðumann rekstrar- sviðs hjá Íslandsferðum, að láta birta af sér næstu æskumynd. Róbert segir að þeir hafi þekkst alla ævi, þeir séu góðir vinir og hafi verið saman í vínsmökkunarklúbbi sl. 15 ár. Róbert Hlöðversson, tæknistjóri hjá Frumherja. Baldur Ó. Svavarsson, arkitekt hjá teiknistofunni Úti og inni, sá, ásamt Jóni Þór Þorvaldssyni, um hönnun húsnæðis við Skúlagötu sem tilheyrir tollstjóraembættinu í Reykjavík. ,,Húsnæðið er opið og bjart,“ segir Baldur, ,,og áhersla var lögð á að hleypa birtunni inn og opna fyrir stórkostlegt útsýni út á sundin og Esjuna. Það hefur færst í vöxt að hafa rými opin. Það sparar pláss, samskipti starfsmanna verða meiri auk þess sem þeir verða sýnilegri en ella. Í þessu húsnæði er bæði opið og lokað rými. Það er vegna þess að þarna er unnið með viðkvæm mál.“ Baldur vildi ekki að stofn- anabragur einkenndi húsnæðið. Ljós viður einkennir það, inn- réttingar eru úr hlyni, og burstað stál skreytir rýmið, s.s. í húnum og höldum. Húsgögn eru frá ÁG húsgögnum og eru í sama stíl: ,,Ljós og létt.“ Aðspurður um hvað einkennir Hönnun: OPIÐ HÚSNÆÐI OG BJART ,,Húsnæðið er opið og bjart og áhersla var lögð á að hleypa birtunni inn og opna fyrir stórkostlegt útsýni út á sundin og Esjuna.“ hönnun hans segir Baldur: ,,Ég er hallur undir þessa skandinavísku línu – að hlutir séu einfaldir, augljósir og ein- faldir. Í efnisvali blanda ég saman heitu og köldu, þ.e.a.s. við og stáli. Litagleðin er í lág- marki. Ég nota liti frekar sem áhersluatriði til að undirstrika hönnunina.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.