Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 18
FORSÍÐUGREIN 18 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 „Þegar ég kom heim úr námi í Danmörku 1984 hóf ég störf hjá Eimskipafélaginu. Á níunda og tíunda áratugunum var Eimskip einhver besti viðskiptaháskólinn hér á landi. Sjá má í atvinnulífinu í dag marga stjórnendur sem gegndu ýmsum trúnaðarstörfum hjá Eimskip á þeim árum, þannig að sá skóli útskrifaði marga hæfa stjórnendur. Þessu starfi stýrði forstjóri félagsins á þeim árum, Hörður Sigurgestsson. Ég held að þau ráð sem almennt hafa gagnast mér best séu að klára þau mál í dag sem hægt er, því þá er hægt að nota morgundaginn til annarra verka. Með því móti kemst hreyfing á hlutina og nýir hlutir gerast. Hraði í ákvarðanatöku er mjög mikilvægur; að ná fram niðurstöðu í málum. „Nei“ er betra svar en „kannski“. Danski útgerðar- maðurinn Mærsk McKinney Möller brýnir fyrir stjórnendum sínum að gera hlutina á réttum tíma með viðeigandi vandvirkni. Ferill þess manns sýnir að þau ráð hafa dugað vel.“ Tillitssemi og heiðarleiki „Ég er á þeirri skoðun að sömu lögmál gildi hvort sem við tölum um við- skipti eða lífið sjálft, það er að vera tillitsamur, heiðarlegur í samskiptum við annað fólk og gera það sem maður tekur sér fyrir hendur hverju sinni eins vel og maður getur. Ég hef fengið mörg góð ráð frá föður mínum, Jóhannesi Jónssyni, í sambandi við mitt starf. Gæti nefnt mörg dæmi um hans góðu ráð til mín en mér finnst þátttaka hans í uppbyggingu og árangri Bónusverslananna segja allt sem segja þarf. Þær hafa stórlega bætt lífskjör almennings í landinu – og meira að segja hefur þróunin verið sú að nálægð við Bónus hefur áhrif þegar fólk velur sér stað til búsetu hér á landi.“ „Sömu lögmál gilda hvort sem við tölum um viðskipti eða lífið sjálft.“ Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums. KRISTÍN JÓHANNESSDÓTTIR „Klára þau mál í dag sem hægt er, því þá er hægt að nota morgundaginn.“ ERLENDUR HJALTASON Eimskip var besti skólinn Erlendur Hjaltason, forstjóri Meiðs ehf. J • . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.