Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 8

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 8
< 6 PÉLAGSBRÉP sviö þess almenna siðgæðis, sem er grundvöllur vestrænnar menn- ingar. Þannig er á það bent, að mjög víðtækar lögboðnar almanna- tryggingar hljóti smám saman að lama þá siðf erðisvitund manna, að þeim beri sjálfum að afla heimilisþarfa meðan þrek leyfir og atvinnu er að fá, enda séu aðstæður fjölskyldunnar ekki á einhvem hátt óeðlilega erfiðar. Ef tilfinningin fyrir þessari meginábyrgð manna í frjálsu þjóðfélagi dofni, þá sé eins víst, að andstaðan gegn ofurvaldi ríkisins hverfi um leið, enda eðli- legt, að þeim sé falin forsjáin, sem eftir henni sækist. Og því verður ekki neitað, að margur er sá maðurinn, sem feginsam- lega gnpur tækifærið til flótta frá ábyrgðinni, ekki sízt þegar samvizkan er friðuð af samdóma yfirlýsingum allra leiðtoga þjóðarinnar um það, að honum sé ekki ætlandi að bera einum ábyrgðina. Það er því eklci að furða, þótt einræðissinnar gripi fegins hendi þetta þæga vopn eins og átti sér stað í Hitlers-Þýzkálandi og nú á sér stað hvarvetna þar sem kommúnistar seilast til valda, þó að framkvæmdin verði nokkuð önnur eftir valdaránið. Fyrir lýðræðissinna er hinn gullni meðalvegur hins vegar vand- rataðri. Þjóðfélagið á að sjálfsögðu að sjá vel fyrir þeim, sem hart hafa orðið úti í lífinu. Það á einkum að greiða götu þeirra, sem vilja reyna að bjarga sér, jafnvel þótt vanmátta séu, en það á umfram allt að forðast að ala upp landeyðuhugsunarhátt. Það á t. d. ekki að lítillækka láglaunaðan tveggja bama fjölskyldu- föður með því að „styrkja“ hann með þúsund krónum, eftir að það hefur hirt af honum fimmtán eða tuttugu þúsundir í beinum og óbeinum sköttum. Og það á ennþá síður að skemmta milljón- eranum með sams konar barneignaverðlaunum. Þetta allt er lýðræðissinnum hollt að hafa hugfast í umræðum um þessi mikilvægu, en vandmeðförnu mál, mál, sem beinlínis snerta spurninguna um það, hvernig hægt sé að tryggja almenna hagsæld án þess að skerða þær hugsjónir manndóms og siðgæðis, sem lýðræðið byggist á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.