Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 50

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 50
48 FELAGSBREF Máttur bókarinnar getur verið mikill til góðs og ills. Amold Bennett segir, að sönn bók sé ekki alltaf mikið ritverk, en mikil bók sé aldrei ósönn. Og um blutverk skálds, sem skrifar slíka bók, segir Chesterton: „Hið mikla skáld lifir til þess að sýna liinum litla manni, hversu mikill liann sé“. Ég lield ég ljúki svo þessu bókarabbi mínu með þeirri setningu, sem mér finnst einna fegurst í verkum Kiljans. Hana er að finna í Alþýðubókinni og bún er þessi: „Sannleikurinn er ekki í bókum, og ekki einu sinni í góðum bókum, heldur í mönnum, sem liafa gott hjartalag“. Pnslernak ofí Cainus íá þa<) óþvegitf Eftirfarandi klausa eftir Sergey Smirnov liirtist í rússneska tímaritinu Agilator (nr. 22 1958). Tímaritið er gefið út lianda rúmlega 300,000 „áróðursmönnuin“, sent eiga svo að skýra cfni þess í fyrirlestrum hvarvetna á landinu. Þetta er það, sein þátttakendur slíkra funda lieyra uni skáldið og bókina, sem þeir liafa engan inögu- leika til að lesa: Við liöfuin ekki átt neitt skáld, sem var fjarlægara fólkinu en Boris Pastcrnak, fagurfræðilegt skáld, sem með ritverkum sínum varði hina rotnu hnignun fyrir- hyltiiigaráranna. Fámennur hópur lesenda liefur orðið hlutskipti skáldsins og liann var umkringdur af fáinennuni flokki vina á liinu bókmenntalega sviði. Það var þessi fámcnni flokkur vina, sem smátt og smátt hjó til „goðsögnina“ um Pasternak. Nú hefur Pasternak sjálfur eyðilagt og grafið þessa goðsögn. Skáldsagan Sívagó læknir, seni Pasternak liafði unnið að í mörg ár, er iill gegnsýrð af and-sovctskuni anda .... Húii hefur lítið listagildi .... og skoðanakerfi söguhctjanna á ekkert skylt við sovétskar hugsanir og sovétskt Iíf .... Um grundvallarregluna í lífi okk- ar, sanieiningarstefnuna, er farið háðuglegum lítilsvirðingarorðum, sem eins konar „flokkslega eðlishvöt“. Söguhetjur bókarinnar, sem höfundurinn elskar sjálfur, út- hrciða hreinskilnislega og blygðunarlaust heimspeki landráða og drottinsvika. Sú hugmynd er túlkuð þar svart á livítu, að fyrir sannan hugsuð og listamann, séu landráð fullkomlcga náttúrleg, að gáfaður, hókniennta-einstaklingshyggjuniaður geti og liafi siðferðilcgan rétt til þess að fara úr einni herbúð í aðra sem „sérstök, flokks-Iaus“ vera. Það scm venjulegir inenn líta á sem landráð, er lofsungið af Pasternak .... Þannig er bókin Sívagó læknir varnarrit fyrir landráð .... Pasternak seldi handritið sitt erlendis, ítalska útgefandanum Feltrinelli, liðhlaupa, sem rekinn hefur verið úr ítalska kommúnistaflokknum, sem fór úr tjaldbúðum framfaranna í herbúðir aflurhaldsins .... Með þessu verki liefur liann að lokum afhjúpað sjálf- an sig. Hringur liinna sviksamlegu atliafna lians liefur loka/.t .... Á síðast liðnu ári voru bókmenntaverðlaun Nóhels veitt franska fasista-rithöfundinum Camus, sein er lítt þckktur í Frakklandi og enginn sómakær, franskur rithöfundur vill eige sainskipti við. Þessi sami Canius liefur nú sent Pasternak vinsamlegt skcyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.