Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 11

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 11
Rætt við Gu&mimd Steimssoii Skáldsaga Guðinundar Steinssonar, Maríumyndin, sein kom út rétt fyrir síðustu jól, liefur lilotið einróma lof gagnrýnenda. Er engum vafa bundið, að með lienni hefur liinn ungi höfundur unnið afrek, er slcipar lionum í flokk listrænni höfunda vorra. Samtal það, er hér fer á eftir, áttnm við Guðmundur Steinsson 10. apríl s.l. — Er langt síSan þú ákvaSst aS verSa rithöfnndur? Ég ákvað það aldrei. Þegar ég fór að lesa sæmilegar bækur, laukst upp fyrir mér nýr og merkilegur heimur. Svo kom það yfir mig að mér fannst ég þurfa að skrifa sjálfur. Ég man, að mér þótti það ákaflega einkennilegt þá, en nú er það orðið mér sjálf- sagður hlutur. Ég byrjaði á því að yrkja ljóð. Það var áreiðanlega mjög lélegur skáldskapur, flest. Hann birtist aldrei og ég á ekkert af bonura lengur. Ég fór einu sinni með hvæði til Villijálms frá Skáholti. Hann bjó þá í litlum skúr iimi í Kleppsholti; kallaði hann Höll sumarlandsins. Hann er eini mað- urinn, sem hefur hvatt mig til sháldskapar. '— Fyrsta skáldsagan þín heitir Síld. Viltu segia mér eitthvaS um hana? Ég hef lítið uni hana að segja. Hún var mér ekkert annað en stíl- æfing. Þetta var efni sem ég gat ekki gert neitt úr. Ég skrifaði hana út úr neyð. Ég varð að skrifa eittlivað, þó ég gæti það ekki. En ég lærði áreiðanlega mikið á heimi í meðferð inálsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.