Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 29

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 29
FELAGSBREF 27 ast einn fyrir rétti sínum á vorum (lögum. Það veit ég, að margir hafa fundið í mínu heimalandi. Hér er urn að ræða síaukið ok samfélagsins gagnvart einstakling- unum. í okkar vestrænu þjóðfé- lögum er réttur mannsins til að vera frábrugðinn viðurkenndur opinberlega og í aðalatriðum, en í raunveruleikanum er þessum rétti stundum ógnað, og það kem- ur fyrir, að liann sé skertur. í leikriti mínu, „Dómaranum“, f jalla ég um eitt slíkt atvik. Ég held, að skáldin finni þetta ok samfélagsins öðrum fremur, og hlutverk þeirra er að ganga til baráttu fyrir rétti mannsins til að vera frábrugðinn öðrum, rétti til að vera öðruvísi, rétti til að vera hann sjálfur. Sú liollusta, sem okkur er skylt að svna þjóðfélaginu, verður að bafa sín ákveðnu takmörk. Ég við- urkenni, að það er erfitt að draga lJar skvr mörk. En við eigum ekki að þurfa að lúta hinu almenna svo mjög, að það skerði líf okkar sem einstaklinga. Við erum ekki skyld- ugir til að taka þátt í sköpun stórra og voldugra ríkja, þar sem ekkert tillit er tekið til hamingju og vellíðunar þegnanna. Takmark viðleitni okkar á að vera annað —■ að láta ríkisbáknið ekki troða sér um of inn á okkur. Og við skulum ekki ímynda okkur, að frelsi okkar sé borgið í eitt skipti fyrir öll, að það sé eign okkar fyr- ir fullt og allt. Það þarf að end- urheimta á degi bverjum. Við leit- umst við að varðveita það með bókstaflega hverju, sem við get- um. Og í þessari viðleitni okkar felst eitt allslierjar sjónarmið — sjón- armið, sem á við allar frjálsar manneskjur á jörðinni: Líf livers manns er takmark í sjálfu sér. Sveinn Ásgeirsson íslenzkaSi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.