Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 21

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 21
PÉLAGSBRÉF 19> Prentarinn gat greitt höfundi rit- laun fyrir bók, sem hann prent- aði og seldi — ef liann vildi gera það. En vildi liann það ekki, þá slapp liann við það — og oftast vildi liann það ekki. Hann var ekki skvldugur til þess að lögum að greiða höfundi bókarinnar neitt fyrir að prenta og selja verk hans. Á þann hátt var ávöxtunum af starfi höfundarins iialdið frá honum. Það var franska stjómarbylt- ingin, sem í meginatriðum viður- kenndi rétt liöfundarins til verka sinna. Hinn 19. júlí 1793 er í þessu efni merkisdagur í sögunni: Þenn- an dag var liöfundarréttur lög- festur í Frakklandi. í ummælum um liið samþykkta lagafrumvarp segir svo m. a.: „Rétturinn til ávaxta andlegrar vinnu er tví- mælalaust sú tegund eignaréttar, sem sízt er liægt að efa, að rétt- mæt sé ....“. Þetta voru nýir hljómar, byltingartónar. Og árið 1810 voru sett ákvæði í lög um höfundarrétt í Svíþjóð í fyrsta sinni. En þróunin í þessu efni hefur gengið undarlega hægt. 1 mörgum löndum skortir höfunda enn lagaverndun á verkum sínum e^a þá að þessari verndun er meira eða minna áfátt. Afstaða lénsskipulagsins til skáldsins liefur einnig í öðrum atriðum lialdizt allt fram á vora (laga. Frá þjóðfélagslegu sjónar- núði loddi lengi eitthvað meira eða minna vafasamt við þau skáld, sem gegndu ekki neinu borgara- legu starfi og vantaði kjölfestu í hinu borgaralega þjóðfélagi: Á 18. og 19. öld voru rithöfundar kall- aðir „litteratörer“ („bókmennta- sýslarar“), og það var ekki virðu- legur titill. Gústaf konungur þriðji stofnaði Sænsku akademí- una, meðal annars í því skyni að skáldin liækkuðu í áliti innan þjóðfélagsins — meðlimir aka- demíuimar fengu hirðmannatign. En það var bara lítill liópur, sem gat náð þessari háu stöðu. Lang- flestir rithöfundar voru áfram á svipuðu stigi og leikarar, hljóm- listarmenn pg aðrir listamenn, sem oftast lifðu flækingslífi og voru ekki viðurkenndir meðlimir borgarastéttarinnar. Allt fram á 19. öld bar skáldi eða rithöfundi sóma síns vegna að gegna embætti, ef liami var ekki fjárliUgslega sjálfstæður. Að ein- hver helgaði alla krafta sína köll- un skáldsins og gæti gert kröfu til lífsviðurværis með þessari köll- un — sú skoðun ruddi sér mjög seint til rúms. Það er fyrst á 20. öld, að ritstörf sem atvinna liafa orðið algeng og viðurkennd í vestrænni menningu. En þar með er ekki sagt, að hin fjárliagslegu vandamál skáldsins hafi verið leyst. í öllum smáríkj- um er það aðeins lítill liópur rit- liöfunda, sem getur lifað á arði vinnu sinnar, en því veldur hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.