Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 61

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 61
BÆKUR Rainer Maria Rilke: AF IIIMXAFÖUUI Hannes l’étursson íslenzkaSi. Almenna búkafélagiS. Þessar sögur sem nýlegu hafa birzt islenzkum lesendum jafngamlar öldinni standa ofar thna og atburðum; þær verka eins og signing. Sögurnar eru svo Ijúfar í látleysi sínu og einfaldleika að l*œr bljóta að veita gleði bverjuin þeim sein les þær af alúð. í*ær eru svo ríkar í eðli sínu að það setur jafnvel að manni efa um að Rilke liafi raunverulega samið þær. Öllu lieldur virðast þær liafa Seynizt í björtum mannannu öld fram af öld ásamt þeirri vitneskju að enginn góður blutur glatast meðan góð bugsun heblur áfram að vera. Sögurnar gerast í rauninni ekki á neinuin ákveðnmn tíma eða stað þótt höfundur búi þeim svið til að glæða þær hókmenntalegri fyllingu. Þær gerast eig- inlega alls staðar og alltaf, baklijarl þeirra er sú frumorsök sem befur við- haldið lífi mannsins: guð. Það virðist í fljótu bragði einkum 'era tvennt sem hefur kveikt líf þessara 8agna í buga höfundarins. Kynni hans af rússnesku alþýðufólki sem lifði í heinum, einföldum tengslum við guð og 'eit ekki síður á liann sem kærleiksríkan 'iiann öðrum til eftirbreytni en óstað- settan og ópersónulegan drottnara bim- ins og jarðar og hæfileiki barnanna til að umbreyta tilgangi lilutanna. í hugar- skotum barnanna fá hlutirnir nefnilega hlutdeild í lífinu, þess vegna eru þau inestu skáldin. 1 sögunni „Hvernig það alvikaðist að fingurbjörg gerðist bimnafaðirinn14 er eins og böfundurinn sé beinlínis að segja lesandanum bvernig söguriiar urðu til. Þar er sagt frá sjö börnum sem eru að tala um foreldraua og fullorðna fólk- ið, vanrækslu þess gagnvart börnunum og livernig það fer í flæiningi undan veruleikanum í stað þess að segja þeim blutina eins og þeir eru. „En mitt í öll- um óþarfanum lumar þó fullorðna fólk- ið á dálitlu sem okkur getur engan veg- inn staðið á sama um: himnaföðurnum. Að vísu bef ég ekki séð hann lijá neinu þeirra — en einmitt það veknr grun- semdir. Mér bcfur dottið í hug að það kynni að bafa týnt honum í öllum sljó- leikanum, annríkinu og óðagotinu. Eins og þið vitið er hann afskaplega nauð- synlegur ...... en svo mikið er víst að fullorðna fólkið skiptir sér ekki af bon- um, þess vegna verða börnin að gera það“. Krakkarnir koma sér saman um að gera fingurbjörg að tákni bimnaföð- urins (því að fingurbjörgin var falleg- ust af dótinu þeirra) og skiptast á að varðveita guð einn dag bvert um sig. Þelta gekk vel unz María litla týndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.