Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 45

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 45
FÉLAGSBRÉF 43 mig liér með úr þessum félagsskap, — maðurinn er alltaf einn.“ Hann reis á fætur, og það varð ekki ráðið livort geiflan um stóran munn hans stafaði frá niðurbældum lilátri, megnum viðbjóði eða djúpum sársauka, en fannirnar í gulum liárlubba hans voru hlánaðar núna, er hann livarf út um dymar á eftir trésmiðnum. Þögn í stofu skáldanna, —- hvað var að gerast hér? Unz allt í einu að Krestanoff reis á fætur. „Fundinum er slitið“, sagði liaim. „Sá næsti verður heima lijá mér eftir hálfan mánuð. Við endurskipuleggjum félagið og fáum nýja menn inn.“ Þeir risu allir á fætur og bjuggust til að fara. G. Sigurdson sló glaðlega á öxl ritstjórans og sagði: „Því segi ég það: það er erfitt að stjórna skáldum, frændi!“ „Það verður að gera það samt“, svaraði Krestanoff veikróma. „Það skáld, sem ekki þolir gagnrýni okkar og víkur undan merki Nýrrar kynslóðar, hættir þar með að vera skáld.“ Amcrlkaninn og Rússinn Ameríkumaðurinn Art Buchwald skýrir í síðustu bók sinni More Caviar frá e*tirfarandi samtali í Lenin-safni Byltingarinnar: »Þið höfðuð byltingu og þið stofnuðuð safn, sem þið helguðuð lienni. Hvers Vegua létuð þið Ungverja ekki fá sitt safn líka?“ spurði ég. ’Það var ekki bylting", svaraði leiðsögumaðurinn gramur. „Það var gagnbylting“. »Hver er munurinn á byltingu og gagn-byltingu?“ »Bylting er það, þegar bændur og verkamenn gera uppreisn gegn landeigendum °g kapitalistum", sagði hann. „Gagn-bylting er hins vegar, þegar landeigendur og apttalistarnir gera uppreisn gegn verkamönnum og bændum“. Þessi tegund gamansemi á bersýnilega ekki vinsældum að fagna bjá sovétskum gagnrýnendum, sbr. Literaturnaya Gazeta (21. okt. 1958): »Orpheusar“ binnar borgaralegu blaðamennsku meta ekki milcils niðurgöngu til 'ttis. Eyntd og beiskja hinna vinnandi slétta veita ckki liinum „vel-launuðu „hörp- Uni þeirra neinn innblástur. En þeir eru mjög fúsir til að lýsa paradis hinna auðugu, með æstum, háværum og fagnaðarfullum hrópum .... Einn af þessuni ” rr)lleusum“ er Art Buchwald, Ameríkumaður sem búsettur er í Frakklandi og 11 ar fyrir vel-þekkt amerísk blöð og tímarit. Buchwpld dvaldi nýlega nokkrar ■kur á Lote d’Azur, á vegum liins borgaralega Parísártímarits, Paris Matcb. Sem atangm- af þessari ferð sinni, birti hann röð ritgerða sem mestmegnis voru borgara- eSt slúóur og ómerkilegar skrýtlur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.