Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 14

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 14
12 PELAGSBREF aðeins ólieilbrigt, lieldur liættu- legt, enda tala mörg dæmi því máli. — En svo vi8 hverfum að öSru, hefur8u ekki veriS a8 vinna a8 einhverju nýju verki undanfariS? Ég skrifaði leikrit í vetur. — Er þér sama, þótt þú segir mér eitthvaS nánara frá því? Það er drama með aðeins tveim- ur persónum. Um örlög þess veit ég ekkert enn. — Hvar gerist þa8? f Reykjavík. — Hva8 hyggstu fyrir í náinni framtíS? Mig langar til að glínta aðallega við leikritagerð. Annars hef ég hug á að skrifa eittlivað af skáld- sögum. — Þig skortir ekki söguefni? Nei, það leið lieill áratugur án þess að ég gæti tjáð mig. Nú, þeg- ar að því er komið, finnst mér ég hafa margt að segja. E. H. F. Ilvorum á að irúa? EINN ÞEIRRA MESTU Hann er einn af mestu núlifandi skáldum í heimi. Jafnvel hið óbundna mál lians er ávallt skáldlegt, ekki alltaf jarðhundið, en fullt af skáldlegum líkingum og myndum. Ég hef lesið Sívagó lækni, og lýsingin á þeim dögum er frábær. Við Pasternak tilheyrum sömu kynslóð, svo að ég er dómhær um þetta. Ilja Ehrenlnirg (í Encounter, okt. 1958). VEIKASTA RITVERKIÐ » Ég hef lesið handritið. Það er veikasta ritverk þessa gáfaða rithöfundar. Pasternak sjálfur metur það of mikils. Hann skrifar unt hina pólitísku samhygð sína, en ekkt um viðfangsefni listar sinnar. (Alexei Surkov, ritari ritliöfundasambands Sovétríkjanna).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.