Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 44

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 44
42 FELAGSBREF af handaliófi upp úr lesmálinu, sagði haim, en tæmandi væri þessi skrá ekki, heldur aðeins dálítið sýnishorn. Hann lauk máli sínu með nálega sömu orðum og Steplianovich: „Höfundur gæti notað liandrit sitt fyrir uppkast að sögu, en hann á emi eftir að vinna lir því.“ „Félagi Rasumkin, þessi skýrsla þín er villandi“, sagði trésmiðurinn og var orðinn jafn sveittur í framan og Jósef Mirov. „Þú tínir orð>- skrípin upp úr tahnáli sögupersónanna, ég lief ekki búið þau til, heldur nota ég þau til að draga upp ófegraða mynd af málfari fólks nú á dögum.“ Enn á ný hófst á loft vinstri hönd Krestanoffs ritstjóra. „Félagar“, sagði hann titrandi röddu, blíðlega, „engar bókmenntir eru betri en lélegar bókmenntir. Saga Carpenters er ónýtt verk, ekki einu sinni notliæf sem uppkast. Höfundi ber að brenna liandritið og semja nýja bók frá rótum. Svona bækur, ef út eru gefnar, skaða flokk- inn meira en öll níðrit afturlialdsins samanlögð, því að þær veifa flaggi lians og eru þar af leiðandi taldar hans málpípur. Þó að félagið Ný kynslóð orkaði engu öðru en því að koma í veg fyrir útgáfu bóka á borð við „Fiskurinn ræður“ væri gagnsemi þess stórkostleg,- Jjví ég endurtek: Engar bókmenntir eru betri en lélegar bókmenntir.“ „0, ekki segi ég það kannski“, tautaði stórskáldið Ljublin annars liugar og lék sér fingralipur að blýantsstubbi sem liann hafði fundið í vestisvasa sínum. „Ekki segi ég nú það kannski.“ Og var niðurlags- lireimur í rödd lians, söngtónn sem dó út, eins og mælt liefði fram ljóðstef í einrúmi. Trésmiðurinn hafði um stund liorft í gaupnir sér, mi leit liann upp og reis á fætur. „Ég þarf ekki að því að spurja“, sagði liann, „Ný kynslóð drepur ekki skáld sín til þess að sigla með þau dauð í lestinni, — ég ætla að fjarlægja líkið áður en kemur nálykt. Yerið þið sælir.“ Þeir horfðu þegjandi á liann ganga hurt, sumir ögn spyrjandi á svipinn, eins og þeir áttuðu sig ekki, þangað til hann var kominn út að dyrunum og þeir sáu að hann ætlaði burt, þá kallaði Stephanovich á eftir honum: „Ertu að fara Pétur? — Þú gleymir handritunum þínum.“ „Nei“, svaraði Pétur Carpenter og leit sem snöggvast um öxl, „ég gleymi engu.“ Og var horfinn. „Allt eða ekkert“, sagði Stanislás Stanza dimmraddaður inni í liorn- inu og lét bókina sem hann liafði haldið á detta á gólfið. „Ég segi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.