Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 19

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 19
PÉLAGSBRÉP 17 halda sig í gagnvart bókmennt- unum. Hið merkilega skáldakyn, sem nefndist barðar, virðist hafa til- lieyrt efnaðri yfirstétt, er ekki þurfft að inna af liendi neina eig- inlega vinnu sér til framdráttar. Þegar aðdáun fólks kom fram í gjöfum, var ekki um neinn fá- tækrastyrk að ræða lieldur lieið- ursgjafir. Opinber bókmennta- verðlaun, sem veitt voru, fólust í fjölbreyttustu lilutum, allt frá skartgripum og liringum úr gulli og silfri til lieilla uxa og svína slátraðra. Samkvæmt því sem að framan er sagt vil ég leggja á það áherzlu, að margt bendir til þess, að skáld- iS hafi gegnt virðulegri og bein- línis tiginni stöðu í hinu frum- stæða þjóðfélagi. Svo virðist sem valdhafarnir hafi heiðrað hann eftir verðleikum. Þó ber að at- huga, að þau skáld, sem hér um ræðir, virðast sjálf undantekning- arlaust hafa tilheyrt yfirstéttun- um. Þá var einnig til stétt þræla, sem var mjög fjölmenn. Hafi ein- hverjir meðal þeirra verið gæddir skáldagáfu, þá þekkjum við að minnsta kosti engin dæmi þess, að þeir hafi fengið að taka þátt í skáldakeppni ásamt frjálsum uiönnum eða þeim hafi verið vísað til sætis andspænis konungi við hin miklu hátíðahöld. Enn var þess langt að bíða, að tími öreiga- skáldanna væri kominn. í lénsskipulaginu, eins og það varð á miðöldum og hélzt síðan nokkrar aldir, er staða skáldsins ekki lengur sama og áður — eða var það ef til vill svo, að það væri sótt til annarra stétta þjóðfélags- Vilhelm Moberg ins að einhverju leyti? Að mimista kosti er svo að sjá, sem það hafi fallið um nokkrar gráður þjóðfé- lagslega séð. Nú sjáum við það oft sem farandsöngvara, sem fær að sofa yfir nóttina við ofninn í húsunum meðal betlara, flækinga og annars fólks með vafasamt mannorð og vafalaust. Skáldið vinnur fyrir sér með því að yrkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.