Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 36

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 36
34 PÉLAGSBRÉF „Aldrei mundi mér detta í liug að smíða borð með sama lagi og Jósef Mirov“, sagði Gromiko. Daniloff, „ég rnundi láta tvær lappirnar á því snúa upp og tvær niður, — hitt væri ekki annað en eftiröpun.“ „Það er einmitt það“, sagði Steplianovich, „Fiskurinn ræður“ er einmitt samansettur eftir þessari reglu, að mér virðist, og þó sérstak- lega með hliðsjón af skáldsögum Ljublins.“ „Ekki stæling þá, eða livað?“ „Nei, einhver skrumskæling frekar. Sjáið þið til, það er ekki nóg að vera frumlegur orðliákur eins og félagi Ljublin, heldur skal öll hans snilld blikna og verða litlaus í samanburði við ferlega frásagnar- dirfsku Péturs Carpenters. En þetta ætlaði ég reyndar ekki að segja fyrr en —“. „Þögn! Er ekki verið að berja?“ greip Daniloff fram í fyrir honum, -—- „ekki lieyrðist mér betur.“ „Það er engin mislieyrn, þeir eru komnir alla leið inn í forstofuna“, sagði Jósef Mirov og leit á klukkuna, sem hann hafði nú sett rétta, — liana vantaði fimm mínútur í níu. „Afsakið piltar.“ Stephanovicli snaraðist til dyra og steig svo fast niður að slitið trégólfið urraði undir fótum hans. Síðan leið drjúg stund án þess að nokkuð gerðist, utan hvað þungir dynkir buldu við frannni í anddyrinu aftur og aftur, eins og bamabókahöfundurinn ætti þar í hatrömum áflogum við tröllskessur og risa. „Hvers konar uppeldi er þetta eiginlega?“ tautaði Daniloff, „þeir stappa af sér snjóinn inn á gólfi!“ Jósef Mirov svaraði ekki, en hló þöglum brjósthlátri lokuðum munni og liristist rólega upp og niður í stólnum. Ofninn á bak við hann var tekinn að roðna. Loksins gekk lítill maður í stofuna, Stanislás Stanza, með rauðan trefil um liálsinn, einn þessara manna sem aldrei setja upp liöfuðfat og sjaldan láta klippa sig, — í glæsilegum gulum hárluhba lians lágu enn nokkrar minniháttar snjófannir og sytmðu undan þeim smálækir ofan um ásjónu skáldsins. Hann kinkaði kolli til þeirra Mirovs og Daniloffs, en eyddi ekki á þá orðum, settist á tágastól innst í horni hjá bókaskápnum og beindi atliygli sinni að honum. „Félagi Stanza mætti vera ögn þjóðlegri, þó aldrei nema liann sé séní“, sagði Jósef Mirov glottandi. „Hvað liefurðu gert við smiðinn?“ „Krossfest liann“, svaraði Stanza annars hugar og liafði fundið sér Ijóðaþýðingar Pasternaks og tók að raula sænskan lagstúf mjúkri lágröddu: „1 fyrsta sinn ég sá þig, það var einn sumardag“. En nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.