Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 24
22 PÉLAGSBRÉF Nóbelsverðlaununum var út- lilutað 11 sinnum, meðan Agúst Strindberg lifði, en það var geng- ið frambjá lionum öll þau 11 skipti. Hann fékk aldrei þessi verðlaun. Og það er mjög eðlilegt og auðskilið: Sænsku akademí- unni var ókunnugt nm tilveru Ágústs Strindbergs — opinber- lega. Hann hafði Evrópufrægð, en akademíunni var liaim ókunnur. Hún vissi ekki, að liann lifði, ekki heldur að hann dó, og hún sendi engan krans á kistu hans. En örlög Strindbergs í Svíþjóð eru ekki á neinn bátt einstök eða merkileg. f rauninni liefur hið sama lient marga aðra ritliöfunda í öðrum löndum. Margir af upp- reisnarmönnum heimsbókmennt- anna liafa hlotið sama hlutskipti og Strindberg. Þannig er eðlilegt, að sambandinu milli þjóðfélags- ins og liins mótþróafulla ritliöf- undar sé liáttað. Það er ekki yfir neinu að kvarta, aðeins að viður- kenna staðreynd. Ef uppreisnar- maðurinn Strindberg hefði verið uppi í Svíþjóð vorra daga og ráð- izt jafnofsalega og hamslaust á máttarstólpa þjóðfélagsins, þá hefðu afleiðingarnar orðið þær sömu fyrir liann og á tímum Osc- ars annars. Auðvitað hefði liann lent í árekstrum við alla, sem með völd fara, auðvitað liefði liann gert sig ótækan frá opinberu sjón- armiði. Þjóðin liefði lesið skáldið, en þjóðarheimilið myndi aldrei liafa gengizt við honum. Að vísu hefur þjóðfélagið breytzt nær al- gjörlega á síðustu hmidrað árum, en fólkið, sem lifir í því, er ó- breytt. Yissir frumeiginleikar mannsilis verða að eilífu hinir sömu. Eða álítur nokkur, að hræsni, svik, heimska, hugleysi og opinber ósannindi liafi liorfið frá okkur, sem búum í þessum heimi í dag? Meðal þeirra, sem með völd fara í þjóðfélögum vorra daga, er að sjálfsögðu að minnsta kosti jafnmargar hræsnandi, liuglausar, metnaðar-, alits- og titlasjúkar sálir, eins og til voru í sömu stétt- um á fyrri tímum. En árið 1949, fyrir níu árum, voru þeir allir dauðir, sem Strind- berg hafði liýtt og hætt, og þá, á 100 ára fæðingardegi hans, var hægt að hylla hann opinberlega. Nú var hann hættulaus. Nú liéldu opinberar stofnanir stórveizlur honum til heiðurs. Og hverjir sátu við háborðið, er liann var hylltur? Auðvitað hinir stóru í þjóðfélag- inu, einmitt sama manngerðin, sem Strindberg hafði ráðizt gegn •—- froðusnakkarnir, hræsnararnir, tækifærisræðumennimir — allir þeir, sem liann fyrirleit svo inni- lega. Þú ert falskur eins og tæki- færisræðumaður, skrifaði hann Björnson. Dæmið um Strindberg lýsir ágætlega skáldinu sem uppreisn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.