Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 17

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 17
VILHELM MOBERG SkáldiH og þjódfélagid Skáldið og þjóðfélagið — það er mikið efni, og ég lofa því, að hér verða því ekki gerð fullkomin skil. Það er einnig Iiægt að taka það til meðferðar frá allt öðrum sjónarmiðum en þeim, sem ég mun gera. Ég vil aðeins laka það þegar fram, að ég held algjörlega persómdegri skoðun á efninu, sem ég hef fyrst og fremst myndað mér af eigin reynslu þá þrjá áratugi, sem ég lief verið rithöfxmdur að atvinnu. Ég held, að það muni gera mál- ið ljósara að horfa fyrst örlítið urn óxl. Hvað segir sagan okkur um skáhlið sem mannfélagsveru? Hvar var honum skipaður sess á horfnum menningarskeiðum? — Hvaða stöðu liafði liann í þ eim þjóðfélögum, sem til hafa verið á undan okkar? Svo mikið teljuin við okkur vita að litið hafi verið á skáldið í ríkj- u,n fornaldar sem mjög merkan borgara. Allt bendir til þess, að á tímum Hómers hafi skáldið ver- ið mjög virt og háttsetl persóna. í Odysseifskviðu segir svo á einum stað: „Meðal allra þjóða jarðar er lieiður og virðing hlutskipti skáldanna“. Á hinum miklu há- tíðum í Grikklandi að fornxx, þar sem tignustu menn með konung- inn í hroddi fylkingar voru sam- an komnir, sat skáldið í lieiðurs- sæti. Og í átveizlunum skyldi færa því beztxi og feitustu hitana af svínasteikiimi. Flesk þótti hezta fæðan, það er beinlínis sagt, að það hafi verið útvalinn matur fyr- ir konunga — og hér var því sem sagt úlhlutað sem eins konar bók- menntaverðlaxxnum í fríðu. Skáld og harmleikahöfixndar fornaldar voru stundum einnig miklir liermenn. Þeir gengu jafn- oft. fraxn á orrustuvöllinn eins og til bókmenntalegrar keppni. Þeir byggðu sem sé á eigin reynslu, þegar þeir rituðu hetjukvæði sín. Að því leyti eru þeir ólíkir skáld- um síðari tíma. Þegar eitthvert skáld á vorum tímum yrkir lietjxx- Sænska rithöfundinn Villielm Moberg ]iarf ekki að kyniia íslendingum. Tvær af bókum hans hafa verið þýddar á íslenzku, og síðast liðinn vetur sýndi Þjóðleik- búsið leikrit hans, Dómarann. Dvaldist hann liér í nokkra daga vegna sýningar- 'Unar og hélt þá þetta crindi í Háskóla íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.