Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 59

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 59
FELAGSBREF 57 inni. Orrusluvöllurinn var marflöt slétta án fylgsna c.ða felustaða. Tichoniolov ók vögnunum sínum saman í stríðsstöðu, sem hann einn þekkti. Þannig höfðu Rómvcrjarnir eflaust fylkt stríðsvögnum sínum. Það kom í ljós, að Tichomolov hafði vélbyssu. Gera verður ráð fyrir því, að hann hafi stolið henni og geymt liana í þcssum tilgangi. Með þessari vél- hyssu hratt Tichomolov árásinni, hjarg- aði hinu dýrmæta geymslufé sínu og komst í hurtu með alla vagnalcstina, að tveimur undanskildum, sem misst liöfðu dráttarhcstana. „Hvers vegna sóar þú mönnum þín- um?“ var Baulin spurður í herforingja- ráði stórfylkisins, nokkrum dögum eftir bardagann. „Ef ég geri það, þá er það eflaust nauðsynlegt ....“ „Gættu þess, að þú gangir ekki of langt ....“ Tichomolov var ekki náðaður, en við vissum, að hann myndi koma þrátt fyrir það. Hann kom með skóhlífar á hcrum fótunum. Hendur hans voru sundur- tættar og svört sárabindi dingluðu nið- ur úr þeim. Þau drógust á eftir honum, eins og skikkja. Það var í sveitaþorpinu Bydjatitj, sem Tichomolov skaut upp kollinum, á svæðinu fyrir framan kat- ólsku kirkjuna, þar sem við höfðum tjóðrað hcstana okkar. Baulin sat á tröppunum framan við kirkjudyrnar og baðaði fæturna á sér upp úr bala. Tærn- ar á lionum voru rauðglansandi eins og Járn, Jiegar hyrjað er að lierða það. I-okkar af grófu, hörgulu hári löfðu nið- ur á hið unglega enni Baulins. Fun- heitir geislar sólarinnar brenndu tígla og helluþak kirkjunnar. Bizjukov, sem stóð við hliðina á sveitarforingjanum, stakk vindlingi á milli vara hans og kveikti í honum. Með liina trosnuðu skikkju lafandi á eftir sér, gekk Ticlio- molov rakleitt til tjóðruðu hestanna. Það þvoglaði í skóhlífuiunn lians. Argamak teygði fram langan hálsinn og lineggjaði á móti liúshónda sínum, með lágu hlíst- urshljóði, eins og liestur í eyðimörkinni. Á hryggnum á lionum titraði hlóðvess- inn eins og hárfínn knipplingavefur milli rauðra kjöttrcfja. Ticliomolov nam staðar fyrir framan hestinn sinn. Skít- ugu léreftsræmurnar lágu hreyfingar- lausar á jörðinni. „Nú, einmitt það“, sagði kósakkinn svo lágt að varla heyrðist. Ég gekk fram á bersvæðið. „Yið skulum sættast, Ticliomolov. Mér þykir vænt um að Jiú skulir fá hcstinn þinn aftur. Ég hotna alls ekki í honum. Eigum við ekki að sættast?“ „Það eru ekki komnir póskar og frið- þægingartími enn Jió“, tautaði sveitar- foringinn, sem sal og vafði sér vindling fyrir aftan niig. Klaufin á víðu buxun- um lians var opin og skyrtan var frá- hneppt, svo að skein í kaffibrúna hring- una á lionuin, Jiar sem hann livíldi sig á tröppunum. „Gerðu út um viðskiptin við hann, eins og sannkrislnum manni sæmir“, rumdi i Bizjukov, samhorgara Ticlio- molovs, Jieim er þekkti föður hans, Kali- strat. — „Hann vill gjarnan vera vinur þinn“. Ég var einn ineðal þessara maniia, sem mér liafði ekki tekizt að gera að vinum mínum. Tieliomolov stóð eins og jarðfastur fyrir framan liestinn. Argamak rak flip- ann í hann og frísaði hátt og glaðlcga. „Nú, einmitt það“, endurtók' kósakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.