Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 43

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 43
PÉLAGSBRÉP 41 kinnhesti. Félagi Mirov fékk harðan dóm, liarðari en ég hjóst við, en hann mun verða okkur öllum lærdómsríkur. Skáldlistin er formbundin hugsun, vísindi, það þýðir ekki að rugla lienni saman við eitthvað annað. Og skilyrðin til að geta skapað sanna list er að kunna mál sitt ofan í kjölinn og að skilja þjóðfélagið. Ný kynslóð verður að aga sín ungu skáld, að þau gleymi því enga stund, að listin er fyrir fólkið, en ekki einkamál þeirra sjálfra. Við skulum lialda áfram störfum fundarins. Félagi Steplianovicli, má ég biðja þig að taka til máls?“ •)•) Ójá, ég liafði lofað að segja álit mitt á skáldsögu Péturs Carpen- ters“, gegndi Ivan Steplianovich seinlega. „Satt að segja hef ég nú minni löngun til þess en áður. Mér virðist fundurinn ætla að verða nokkuð neikvæður, — það má vara sig á því líka ekki síður en liinu •—• að lirósa öllu. En ég er ekki ánægður með „Fiskurinn ræður“, langt frá því, þó þetta sé kannski að ýmsu leyti frumleg saga. Það hefur verið gerð bylting í litlum útgerðarbæ, stofnað sovét. Gamli útgerðar- maðurhm, burgeisinn sem átt liafði plássið og arðrænt fólkið, hefur verið dæmdur í þrælkunarvinnu í fiskhúsunum ásamt sínu fma hyski, frúnni og dætrunum, en alþýðuforinginn sezt að í villu hans og lifir þar frj’álsu ástalífi milli þess sem hann heldur marxistiskar þrumu- ræður yfir verkafólkinu á vinnustað. Ég get ekki betur séð en skepnu- skapur emkenni orð lians og athafnir, og alþýðan sem nú á að lieila , eigandi að atvinnutækjimum og afrakstri síns erfiðis, liún er mestan Part ruddalegur skríll sem talar hrognamál. Hvort sem Pétri Carpenter er það ljóst eða ekki, þá held ég hann liafi skrifað sósíal fjandsamlega kók. Mér finnst hann þyrfti að umskrifa hana.“ „Má ég skjóta inn lítilli athugasemd“, sagði trésmiðurinn. „Ég er kommúnisti. En bók mín er skrifuð okkur til viðvörunar. Hún gagn- rýnir félagslegt siðleysi, sem pólitískir kjaftaskúmar telja fáfróðri al- býðu trú um að sé það sama og frelsi og sósíalismi. Ég mótmæli því að bókin sé andsósíölsk.“ „Ha — animölsk?“ liváði G. Sigurdson, en þessi fyndni virtist fara fram hjá skáldunum, enginn tók undir. Næstur talaði Igor Rasumkin. Hann sagði efni sögunnar atliyglis- vert og persónulýsingar víða skenmitilegar. „En mál bókarinnar verður að hreinsa“. Því næst dró hann upp úr vasa sínum nokkrar þéttskrif- aðar pappírsarkir og lióf að lesa af þeim orðskrípi, ambögur, dæmi Um skakkar beygingar, ljót eða öfugt mynduð nýyrði, andkannalega °tðaröð, útlendar slettur og ranga notkun talshátta, — allt þetta gripið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.