Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 62

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 62
60 FÉLAGSBRÉP fingurhjörginni. Hún leitaði og leitaði en fullorðna fólkið sagði henni að fara heint Jiað væri alltaf hægt að kaupa nýja fingurhjörg. Loks kom ókunnur maður og spurði Maríu hvers hún leit- aði. Að himnaföðurnuni, svaraði ltún. Þá hrosti ókunni inaðurinn, tók telpuna við liönd sér og sagði: „Og sjáðu hara hvað ég fann fallega fingurbjörg í dag“. Höfundi finnst við vera dálítið skeyt- ingarlaus um himnaföðurinn og vill sýna okkur að guð vakir í hverri at- höfn okkar, þess vegna sé jafn fárán- legt að leita lians í bókstaflegum skiln- ingi og að fara út í liæ til að leita að sjálfum sér. Það sé hins vegar skylda okkar að uppgötva hann, rækta eðli lians hið innra með okkur og temja okkur að vaxa í honuni eins og hlóm sem vex án þess að vita af því og teygir hlöð sín upp í sólskinið. Um þýðingu Hannesar er óþarfi að segja mikið. Hannes er góður þýzku- maður og íslenzkuinaður ekki síðri enda hefur þýðingin tekizt vel. Þó má segja að eitt atriði orki tvímælis. Hannes hef- ur kappkostað að lialda setningaskipan höfundar nákvæmlega og þess vegna verður setningahlærinn stundum dálítið óíslenzkulegur. Að lokum þetta. Það er mikill fengur í útgáfu þessarar hókar á íslenzku og til þess eru inargar ástæður. Vil ég sér- staklega tilnefna eina fyrir utan að bók- in er góð og skrifuð í göfugum tilgangi. Islenzk útgáfufélög liafa oft legið undir ámæli vegna þýddra bóka og mjög oft heftir sú gagnrýni verið réttmæt. Á það ekki síður við Almenna hókafélagið en önnur félög slík því að ærið hefur valið verið misjafnt. Þessi hók er ein þeirra fáu sem þýddar hafa verið úr þýzku. Það er alltaf verið að þýða ógrynni af hókum úr ensku, norsku, sænsku og jafnvel dönsku. Allt eru þetta þó mál sem meirihluti íslendinga les. Það eru liins vegar miklu færri sem lesa þýzku sér til verulegs gagns, samt liefur lítið verið þýtt úr því máli livað sem því nú veldur. Þýzkar bókmenntir eru því tiltölulega lítt þekktar liér. Þetta er eina hókin sem þýdd hefur verið heftir Rilke. Aðeins ein bók hefur verið þýdd eftir Hans l’allada og ég lield líka hara ein cftir Thomas Mann. Og hvað hefur ver- ið þýtt eftir Hermann Hesse, Franz Grillparzer, Tlieodor Storm, Franz Kaf- ka, eða Zuckmayer svo að einhverjir séu nefndir? Njörður P. NjarSvík. Bjarni Benediktsson jrá Hofteigi: ÞOKSTEINiV l ltl.lM.SSOV Mál og menning 1958. „Þeir, sem á annað horð festu tryggð við Þyrna, fengu ekki brugðizt þeim síðan; á Islandi hefur aldrei komið út kvæðahók, er orðið hafi vinum sínum jafn huguinkær“. Svo segir Rjarni Bene- diktsson í niðurlagi kaflans um Þyrna. Þótt hér sé fast að orði komizt, er að ölluni líkindum satt sagt. Hitt er þ° enn vafalausara: Að aldrei hefur komið út á Islandi ljóðahók, sein meiri ólgu hefur vakið í hrjóstum landsmanna og heitari deilur kveikt. Um langt skeið eftir dauða skáldsins voru kvæði lians deiluefni niannu á milli og enn eru menn' ekki saimnála um mörg þeirra. Þorsteinn hefur a. m. k. orðið að sæta svipuðum örlögum og Kristur: Yinstr. sein ekki hafa getað komizt með öllu fram lijá kenningum þeirra, liafa reynt að laga þær til í hendi sér, svcrfa af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.