Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 9

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 9
PÉLAGSBRÉP 7 . . . leysingjum sínum vísaði hann sumum í síldfiski, en sumum til annarra féfanga. Sumir ruddu markir og gerðu þar bú. Öllum kom hann til nokkurs þroska. Snorri Sturluson: Heimskringla (um Eling Skjálgsson). I þessum hugleiöingum var áöan drepiö á, hvernig Hitler tókst (tö tryggja efnahagslega velferö þegnanna, þótt takmarkiö meö almannatryggingum væri auövitaö aö styrkja flokkinn og ein- veldið. Það væri því e. t. v. ekki úr vegi aö víkja nokkrum oröum (tö því, hvernig lýöræðisstjóm sú, sem nú situr % Þýzkalandi, hyggst tryggja lýöræöiö með hliösjón af sögu þjóöar sinnar. Hún fer sem sé þveröfugt aö — og þaö aö vonum. Hitler skipu- lagði atvinnureksturinn, haföi eftirlit meö honum og öll ráö hans 1 hendi sér. Almenningur fékk þar hvergi nærri aö koma, en var haldiö góöum meö „brauöi og leikjum“. Lýöræöisstjómin er nú ((Ö marka nýja og geysimarkveröa stefnu, sem nefna mætti (dþýðuf járstjóm, Þar er allri ■alþýðu gert kleift aö eignast hlutabréf í opnum hlutafé'lögum, stjóma þeim og njóta arðs af þeim, en félög þessi voru áöur rekin aö geöþótta stjórnmála- ‘mannanna. MeÖ öörum oröum: Einræöisstjórnin sölsaöi yfir- stjóm fjármagnsins undir sig og geröi borgarana sér háöa, en týðræöisstjómin færi.r yfirstjórn fjármagnsins til almennings °0 gerir hann efnalega sjálfstæöan og óháðan ríkisvaldinu. Standa vissulega miklar vonir til þess, að á þennan hátt takist ftð' leysa þann vanda aö fela fjöldanum raunverulega stjórn (,tvinnutækjanna gagnstætt því, sem raunin hefur orðiö á um s°síalismann. Þetta er ekki fyrst og fremst mikilvægt vegna þess, aö fyrirtækjunum verður þá betur stjórnað og skila þjóö- félaginu meiri aröi, heldur af hinu, aö þá veröa einstaklingarnir vterkari og svo fyrirtæki fjölda þeirra, en samhliöa er þá rýrt úeölilegt vald flokka og ríkisstjórna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.