Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 66

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 66
64 FÉLAGSBRÉF fslenzkar lióknienntír erlenilis Síðan tvar Orgland gerðist sendikennari hér, hefur hann unnið vel að þvi að kynna íslenzkar hókinenntir í Noregi. Fyrir rúmum þremur árum gaf hann ut þýðingar sínar á ljóðum eftir Davíð Stefánsson, Eg sigler i haust. Rétt fyrir siðustu jól komu svo út eftir hann þýðingar á allmörgum ljóðum Stefáns frá Hvítadal. Auk þess hefur Orgland skrifað hók um Stefán frá Hvítadal, sem ekki er komin út eimþá. Þýðingum Orglands liefur verið vel tekið í Noregi. íslandsvinurinn A. Skasheini, hankastjóri, skrifar um þýðingar lians á ljóðum Stefáns frá Hvítadal í Sogningen 2. jan. þ. á.: „Norslci sendikennarinn við háskólann í Reykjavík, Ivar Orgland, hefur lengi verið kunnur fyrir hin nýnorsku ljóð sín. Og hann hefur á margan hátt sýnt ein- lægan vilja á því að styrkja sambandið milli íslands og Noregs. Margir munu vera Ivar Orgland þakklátir fyrir að gefa okkur þessa hók. Hann talar ákveðið til nor- ræns anda. Hin íslenzku kvæði hafa hlotið fagran, norskan málhúning. Og þau tengja ísland og Noreg varanlegum böndunt". Skáldið og Eliot-þýðandinn Paal Brekke segir um söntu bók í Verdens Gang, Osló, 12. jan.: ,,.... Engu að síður þekkjum við hér á landi alltof lítið hina íslenzku ljóðagerð, sent er okkur livort tveggja í senn svo nátengd og svo framandi. Það var mikið og gott verk, sem sendikennarinn okkar í Reykjavík, Ijóðskáldið Ivar Orgland, innti af höndum fyrir þremur árum, þegar hann gaf út úrval af ljóðum Davíðs Stefánssonar í norskri þýðingu. Jafnlofsvert er það, þegar hann á þessu ári kynnir Stefán frá Hvítadal fyrir okkur. Sjálfur kann ég ekki íslenzku og þekki því ekki til neinnar lilítar hinar ströngu hragreglur, sem þar er enn farið eftir í ljóðagerð. En Orgland virðist hafa náð undraverðum árangri í þýðingum þeirra ljóða, þar sem hann hefur sjálfur fylgt þessuin reglurn, eins og t. d. Jólakvöld 1912“. Egil Rasmussen rithöfundur segir í Aftenposten, Osló, 16. jan.: „.... Ivar Orgland verðskuldar miklar þakkir fyrir það, að gefa okkur þessar þýðingar á íslenzkri nútímaljóð'agerð, og þessi bók um og eftir Stefán frá Hvítadal lýsir langan veg af hreinum, skáldlegum anda, af lifandi skáldlegu máli, sem húið liefur verið í fast, en þó sveigjanlegt form. Tilvalin gjöf handa ölluin unnendum viðkvæmra og vel gerðra ljóða“. Þannig mætti halda áfram að vitna í ritdóma, en þeir eru allir, þeir sem eg lief séð, á einn veg. E.H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.