Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 32

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 32
GUÐMUNDUR DANÍELSSON SKÁLD A FUNDI Þeir höfðu lialdið fundina reglulega allt haustið, annan hvern laug- ardag, oftast lieima hjá Alexej Krestanoff formanni félagsins, og þá veitti frú Krestanoff ævinlega te og sætabrauð klukkan ellefu til tólf, en af því Ivan Steplianovich hafði einnig miklar mætur á gestum og leigði auk þess óvenju rúmgóða stofu var einstaka fundur haldinn heima hjá honum, og þá í fundarlok drukkið öl á kostnað liúsbónd- ans, sem var einlileypur maður og á föstum launum lijá ríkinu fyrir kennslustörf í gagnfræðaskóla. Hann var barnabóka liöfundur og orð- inn þjóðfrægur. Þetta var í lok nóvembermánaðar árið 1933 og frú Krestanoff liafði á síðasta fundi látið á sér skilja að svo kynni að fara að liún yrði að gefa félaga Stephanovich eftir næsta bókmenntakvöld, vegna þess hún yrði sjálf að mæta á samkomu í Menningarfélagi kvenna annan laug- ardag klukkan níu. „Jæja, það kostar mig alltaf tuttugu flöskur af öli“, sagði Ivan Step- hanoivich brosandi, svo allur efri tanngarðurinn kom í ljós. En þar með var þetta ákveðið: næsti fundur skyldi lialdinn hjá félaga Step- hanovich laugardaginn þann 29. „Fínt, vinir mínir“, livíslaði frúin, „ég verð hjá ykkur í anda“. Fundarefnið hafði þegar verið ákveðið og frummælendur valdir. Félagi Stanislás Stanza liafði tekið að sér að gagnrýna nýútkomna 1 jóða- bók Gromikos Daniloffs, sem nefndist „Ég lieilsa“. Það var fyrsta hók höfundarins og liafði fengið hrós í tveimur eða þremur dagblöðum. Daniloff var þar sagður expressionisti og kenndaskáld og í sumuni kvæðum sínum undir álirifum frá Heini, sem hann sjálfur taldi frekar lof en last. Þá hafði ljóðskáldið Jósef Mirov samið sína fyrstu smásögu og átti liami að lesa hana upp, en síðan skyldi taka söguna til athugunar í frjálsum umræðum. Krestanoff einn hafði lesið liandritið og þó hann vildi fátt segja fyrirfram um söguna, leyndi það sér ekki að hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.