Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 10

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 10
8 PÉLAGSBRÉP En mundi ekki einmitt þessi stefna hæfa hér á íslandi? Hér er allur meiriháttar rekstur aö komast í hendur ríkis- og bæjar- félaga eða þá sambands samvinnufélaganna. Ýmsir segja þjóð- nýtinguna alltof mikla, aðrir samvinnufélögin of sterk eða heildarsamtök þeirra. Margir halda því fram, að hvort tveggja keyri úr hófi, en langflestir eru þó sammála um, að ekki megi efla hér fáa milljónera. Ljóst er svo, að rikis- og bæjarfyrirtækin heyra beint undir stjórnmálamennina. Þá er því haldið fram, að samvinnufélögin lúti 'pólitískri stjórn og víst er um það, að einn stjórnmálaflokkur á þar mikil ítök. Lo.ks er álitið, að þau einkafyrirtæki, sem einhvers mega sín, verði að leita til stjórn- málamanna. En ef menn vilja ekki meiri þjóðnýtingu, ekki sterk- ari heildarsamtök samvinnumanna og ekki fáa milljónera, hvem- ig á þá að byggja upp þann stórrekstur, sem íslandi er nauðsyn- legur ? . .Liggur ekki beinast við, að hann sé byggður upp af fjöldanum, mörgum einstaklingum, sem leggja fé sitt fram í von um hagnað og stjórna fyrirtækjunum á hinn hagkvæmasta hátt án stjórn- málalegra duttlunga? Er ekki líklegt, að margir efnalega sjálf- stæðir einstaklingar — óháður almenningur — sé bezta trygg- ingin fyrir lýðræði á íslandi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.