Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 41

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 41
FÉLAGSBRÉF 39 kristilegan kommúnisma, sem að lokum bögglast svo fyrir brjósti ílialdsmeiriblutans í öldungaráðinu (eða bæjarstjóminni), að Jesús þessi er tekinn úr uinferð fyrir að afvegaleiða fólkið, leiddur fyrir sak- sóknarann og dómarann, sem liamt kallar „farísea“ og „nöðrukyn“ og fleiri ámóta nöfnum guðspjallanna, þangað til þeir eru orðnir svo ergilegir að þeir dæma liann til dauða og láta krossfesta bann, — allt með gamla laginu, árið 1933. Það liafði verið ldegið nokkrum sinnum meðan á upplestrinum stóð, en ekki ánægjulega, ekki af neinni hrifningu, og þegar Jósef Mirov þagnaði, sá bann ekki uppörvandi svip á nokkru andliti, nema rit- stjórans, sem virtist þó skynja tómlætið umhverfis sig og ekki vera öruggur lengur. Ljublin varð fyrstur til máls: „Má ég sjá liandritið?“ sagði bann og rétti ungmeyjarhönd sína i átt til Mirovs, sem fékk lionum söguna þegjandi, en kinkaði kolli í ákafa, — brosið á andliti lians var umkomulaust og flöktandi, eins og það ætti þar ekki heima og kannski ekkert atbvarf meir nokkurs staðar. „Það skiptir ekki máli í þessu sambandi“, sagði Fedor Kajám Ljubl- 1,1 hugsandi, „þó að efnið minni mann á náunga einn vestur í Amriku, Upptein nokkurn Sinkblerason, sem fæst við að setja saman bækur, ' ég skipti mér ekki af því.“ Hann laut djúpt yfir blöðin og las muldrandi rómi fyrstu málsgreinina, endurtók hana síðan hærra. „Jahá, fyrsta myndin þyrfti að vera athyglisverð, segja eittlivað ákveðið, lia, — en liún er slöpp og óskýr“, sagði hann og leit upp og dró hlykkjótta línu út í loftið með vinstri liendinni, tákn formleysis- *s. „Þetta er klisja“, hélt liann áfram, þegar hann var búinn að lesa öæstu málsgrein, „þetta er klisja, þetta er klisja.“ Hann margstaglað- tst á orðinu klisja og átti við að orðasambandið í setningunni væri fastur talsháttur í málinu, steinrunninn, margtugginn og jaskaður, ó- Qotbæfur í lifandi skáldskap. Þannig áfram stundarkom og vann af kappi. „Þið lieyrið, ég kryf stílinn, — mín gagnrýni er ekki annað en krufning á stíl“, skaut hann loks inn í miskunnarlaus sláturstörf sín. Hann var búinn með fyrstu blaðsíðuna, tæja liana upp setningu fyrir setningu, orð fyrir orð, og á þessari blaðsíðu stóð ekkert eftir, bún 'ar eins og vígvöllur þar sem barizt liefur verið til síðasta manns. Og 11 u kyrjaði hann á næstu síðu, alltaf með sama líflega raddblænum, ofurlítið stamandi, af þessum undarlega léttfæra stirðleika, sem sagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.